Gaman hefði verið að fá hana alla..

Fyrir mér eru þetta fínar fréttir....  En ég mér skilst á kunnugum er ekkert verðmæti í þessu járna drasli, það sem mestu verðmætin eru mótorarnir og hjólastellin af vélinni.  Það sem á að gera er að koma vélinni allri hingað heim og gera hana upp og hafa á Reykjavíkurflugvelli, þar sem flugið hófst, en það hófst 5 sept 1936 í atvinnuskini.  En Bretarnir voru áður búnir að byggja flugvöllinn til stríðsrekstrar.  Þetta er víst sagan segja mér fróðari menn, þess vegna á flugminja safnið að vera hér fyrir sunnan með þennan grip  í heilu lagi, sem stolt Íslendinga.  En þó svo að Akureyringar haldi að flugsagan hafi hafist þar er það misskilningur. 

Komum vélinni allri hingað heim, það er ekki mikið mál að koma henni hingað, það er fullt af mönnum sem væru til í að leggja fram vinnu sína og gera hana að þeim sóma sem hún á skilið. 


mbl.is Gullfaxi verður á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Adskotinn á þetta heima frekar en á Akureyri?

Þú talar eins og japani í kóreustríðinu,auðvitað er Gullfaxi eins opg piss í klofi drottningar - sem allir vilja eiga.

Benóný Jónsson (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband