Þetta var rétt sem Sigmundur Davíð var að segja.

Þetta sannar að Sigmundur Davíð var að segja, og staðfestir það sem ég heyrði út í Skotlandi.  Menn voru að kaupa og selja innistæður og skuldabréf í Íslensku bönkunum á 1-2% af nafnvirði.  Ég hef hitt mann hér á Íslandi sem var að kaupa 60 000 greiðsluseðla á 6% af nafnverði.  Svona er svarti markaðurinn á Íslandi í dag.  Menn eru að kaupa kröfur á innanvið 10% af nafnverði og setja þetta svo í hörðustu innheimtu á fólk í þeirri von að getað innheimt 50% af kröfunni.  Mér finnst forkastanlegt að stjórnmálamenn að undanskyldum Framsóknarflokknum skuli þræta fyrir eins og sprúttsalar að svona sé ástandið á Íslandi. 

Það sem kemur mér mest á óvart að Fjármálaráðherrann skuli vera búin að gleyma því hvernig hann lét í stjórnarandstöðunni.  Það er alger umpólun á honum. 


mbl.is Afskrifa 75% fyrirtækjalána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigmundur kom Jóhönnu og Steingrími greinilega í vandræði með þessum upplýsingum.  En er ekki sannleikurinn sagna bestur. 

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 10:24

2 identicon

Nenni bara ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn þó svo margir geri það af því að langafi eða lang lang afi kaus þá. Gefum þeim spiltu hundum frí.

Jón Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 10:52

3 identicon

Ný kynslóð hvað ! Hver var afi Bjarna Ben ! fæddur og uppalinn sjálfstæðismaður drakk það inn í sig með móðurmjólkinni !! og segir það sem afi og pabbi sögðu ekki er þetta að vera sjálfstæður eða hvað ?

Jón Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 10:59

4 Smámynd: Þórður Björn Sigurðsson

Hagsmunasamtök heimilanna - skrá sig núna: http://skraning.heimilin.is/

www.heimilin.is

Þórður Björn Sigurðsson, 25.4.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband