Kemur á óvart Guðlaugur.

Þetta finnst mér flott hjá Guðlaugi Þór að koma með þessa yfirlýsingu strax og taka allan vafa af.  Það hefði verið ábyrðarlaust að fresta þessari byggingu. 
mbl.is Frestun ekki inni í myndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi yfirlýsing Guðlaugs tekur ekki neinn vafa af. Staðreyndin er sú að Guðlaugur ræður litlu sem engu um þetta mál. Hvað segir Árni Matt?

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 00:48

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það er sorglegt að geta ekki frestað því að hafa svona ráðherra í vinnu yfirleitt. Enn hann er snillingur í að sýnast gera eitthvað gagn í heilbrigðiskerfinu, enn hefur svo sem engu komið í verk. Hvorki hjá LSH né neinu öðru í heilbrigðisgeranum. Hann er bara að láta verktaka stjórna sér og hlustar ekki á neinn...Heilbrigð skynsemi er í alvarlegri útrýmingarhættu á Íslandi..

Óskar Arnórsson, 8.6.2008 kl. 09:11

3 identicon

Gulli er að gera góða hluti.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 17:57

4 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Mér finnst gott hjá honum að gefa það út, að ekki komi til frestun á þessari byggingu, það er samt ekki þannig að ég hafi mikla trú á honum sem ráðherra en þetta var gott hjá honum samt menn meiga líka fá það sem þeir eiga ekki satt.

Einar Vignir Einarsson, 8.6.2008 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband