Færsluflokkur: Bloggar

Er ríkið að fara að dæla fé í Sementverksmiðjunna????

Mig langar að fá upplýsingar um hvort það sé rétt að Jón Bjarnarson sé að fara að dæla peningum í Sementverksmiðjuna á Akranesi. Ég hef fengið upplýsingar um það að hann sé búin að vera þar á fundum ,og sé að ræða hvernig aðkoma ríkisins eigi að vera....

Eru menn hissa á því???

Það er erfitt að framvísa kvittunum af barnum!!! Kannski eru menn ekki til í að láta það sjást nema kannski Sigmundur Ernir honum er alveg sama þó hann sé blindfullur að samþykkja lög sem skuldsetur þjóðina í nætu 20 ár. Og það var bara óheppilegt að...

Hættu Ólafur !!!!!

Mér finnst komin tími til að þessi maður víki úr embætti. Þetta er sá embættismaður sem ekki gat samþykkt fjölmiðlalöginn á sínum tíma vegna þess að hann skynjaði " AÐ ÞAÐ VÆRI GJÁ Á MILLI ÞINGS OG ÞJÓÐAR" En þessi sami maður sá ekki gjá á milli þings og...

Ótrúlega góð ræða hjá Sóley........

Ég er nú ekki hrifin af málflutningi og aðgerðarleysi Vinstri Grænna, En ég verð samt að hrósa Sóley Tómasdóttir fyrir skelegga og góða ræðu. Það væri óskandi að það væru fleiri svona manneskjur innan raða Vinstri Grænna. Allavega hafa ekki komið lausnir...

Auðvitað láta lýðin blæða..

Auðvitað á að fá krafta fólksins til að borga og borga,svo hægt verði að hanga á flugvélastélunum aftur. Ég myndi segja af mér ef ég væri búin að vera taka þátt í sukkinu eins og Ólafur er búin að gera undanfarin ár. Dæmalaust siðleysi. Ég hef hvergi séð...

Þetta eru dæmalausir snillingar.............

Mig langar að spyrja og það er skylda Stjórnvalda áður en þeir fara að styrkja Sementsverksmiðjuna að skoða bókhaldið. Hvað er B.M Vallá búið að borga mikið af skuldum sínum við Sementsverksmiðjuna??. Ég veit fyrir víst að áður en þeir keyptu hlut sinn í...

Það var fróðlegt að heimsækja Vesturlandið... Til umhugsunar.

Ég var að koma úr ferð til Snæfellsnes og Vestfjarða. Það er rosalega gott að fara í svona ferðir. Maður kemst í snertingu við púlsinn á lífinu hreinlega, þarna býr fólk sem er að framleiða afurðir til útflutnings og er að borga þá hít sem við erum komin...

Svona er þetta í Bretlandi en á Íslandi er mönnum fagnað eins og hetjum ef þeir misnota fé almennings.

Það er öðruvísi hér á landi. Hér segja menn að við lærum á mistökunum,á því að láta það komast upp hversu miklu menn stela. Hér eru menn ekki færðir úr stað einu sinni. Forstórar alþingismenn,ráðherrar. Það er eins ég að við séum svo vitlaus almenningur...

Og hver segir að sukkið sé búið

Það er hryllingur að fólk sé að missa húsin sín á uppboð, og aðgerðarleysið hjá hinu opinbera er lítið sem ekkert. En það vesta er að sukkið í bönkunum er ekki minna núna eftir að ríkið tók yfir. ég hef sannanir í höndunum um að Byr banki var að selja...

Þetta eru gæfusamir menn.

Mikið held ég að þessir menn séu gæfusamir,og gaman hjá þeim að lenda í þessu og gengur vel. Það hlýtur að vera gefandi að geta tekið á móti barni og allt gengur vel. Til hamingju strákar.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband