Færsluflokkur: Pepsi-deildin
Fimmtudagur, 18. september 2008
Þetta eru drengir sem eru sjálfum sér samkvæmir.
Þeir sýna með þessu hversu þeim þykir vænt um heimabæ sinn. Það hefðu margir yfigefið skútuna. Mér finnst þeir sýna vel með þessu hversu miklir öðlingsdrengir þeir eru. Enda af góðu fólki komnir. Ég er ÞESS FULL VISS AÐ ÞEIR KOMA UPP AÐ ÁRI. ÞAð eina sem...
Sunnudagur, 14. september 2008
Þetta lá fyrir okkur Skagamönnum.
Það er sorglegt að detta niður um deild. En niðursveifla getur hjálpað okkur. Við komum bara upp að ári með flott lið mannað heima mönnum. Ekkert væl.
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Langþráður sigur... Til hamingju Skagamenn.
Manni hlýnaði um hjarta rætur að Skagamenn skildu vinna núna á örlagastundu. Við eigum enn möguleika á að rétta okkar hlut og vona ég það innilega. Við kunnum ekki að vera á þessum stað og eigum ekki að vera að berjast við fallsæti. Við kunnum betur við...
Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Þetta er að koma hjá okkur Skagamönnum.
Það er mikil breyting á leik Skagamanna eftir að bræðurnir tóku við liðinu. Það er allavega farið að sjást sjálfsöryggi og löngun til að vinna. Þetta var orðið sálfræðilegt hjá leikmönnum menn höfðu ekki trú á sjálfum sér. En allavega það er mjög mikil...
Sunnudagur, 27. júlí 2008
Erfið byrjun hjá mínum mönnum..
Þetta er erfitt að byrja svona en þeir koma til með að bíta frá sér ég er viss um það. Þeir bræður eru það sterkir karagterar.