Laugardagur 02.06.2007

Hæ allir.

Nú erum við í Færeyjum .  Við komum í gærkvöldi og tókum smá rúnt í Þórshöfn og vorum að skoða,  það var mikið um að vera í höfuðstaðnum og mjög skemmtilegt.  Við komum ekki í húsið sam við erum með að láni í Svináir fyrr en kl 0400 í nótt.  Við vöknuðum snemma í morgun og héldum fyrstu kynningu í Runavik.  Það var mjög gott að byrja þar.  Við náum 100 0/0 árangri þar.  Við förum svo víðar í dag til Þórshafnar og jafnvel til Klakksvikur.  Eftir fundinna í dag er stefnan sett á KagganW00t

Í fyrramálið verður byrjað aftur og verður tekin sami rúnturinn og fundað á sömu slóðum.  Og fundinn  Þórshöfn verður í MBF-húsinum Íslandsvegur. Endilega látið alla vita sem þið þekkið í Færeyjum.  Ég kem með myndir úr ferðibnni inn á síðunna á morgun. 

P.S það eru ekki allir sem eiga gott með að vakna á mornanna þeir skylja sem til þekkja he he he he.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Flott hjá ykkur Einar.

endilega setja inn fyrir okkur staðsetningu nákvæma á sunnudaginn:)

En ég skildi vel síðustu setninguna þína lol 

Guðmundur H. Bragason, 3.6.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband