Spann er aedislegur

Hae allir.

Ég er búin að vera að reyna að koma inn myndum frá okkur en thad  hefur ekki gengið.  Ég veit ekki hvað er að.  Thad er búið að vera aedislegt hjá okkur hér úti.  Íbúðin er kannski sú besta en samt mjög fínt.  Ég fór með afastrákinn minn í gó-gard í kvöld aedislegt fjör.  En í dag er ég búin að vera uppi á sjúkrahúsi að bíða og bíða og bíða ég thurfti smá tjekk en allt í fínu samt en maður bolvar ekki heylbrigdistjónustunni heima eftir thetta.  Enda var konan í afgreiðslunni hissa á því að ég gat hringt heim og fengið fax með ljósriti á E111 kortinu mínu og thad kom strax.  En nóg um thad  thad er búið að vera frábert að vera slappa af eftir rosa mikla vinnu undanfarið, maður sér núna hversu maður hefur haft gott af thessu.  Ég er líka sáttur með að sjá brestina í stjórnarsamstarfinu strax enda er thad spá mín að thessi stjórn haldi ekki lengi enda sá maður hvernig var radad í hana af hálfu Samfylkingarinnar að thad var augljóst að thad er engin eining innan flokksins einungir valdagraedgi. 

Ég er að vona að thad hafi gengið vel hjá Danmerkurforunum en maður hefur engar fréttir fengið.  Maður hlýtur ad frétta eitthvað fljótlega. 

Bless i bili ég tharf að koma mer í baelid Salkan mín vaknar snemma en hún fer heim á morgun thad verdur hálf tómt í húsinu á eftirCrying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ spánarfarar....  Hvað segiru pabbi varstu að tékka á heilbrigðiskerfinu á Spáni?  Það þarf náttla að kanna öll sjúkrahús í hverju landi, það er ekki spurning (ég rifja upp Danmerkurferðina :o))

Skúli: fleiri viðskiptatækifæri hafa skotið upp kollinu og við erum komin í bullandi sambönd við austu Evrópu!!

 Söknum ykkar hrikalega.... Knúsaðu drenginn minn frá okkur.

kveðja fjölskuldan Gvendó 2

Magga og Skúli (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

sæll Einar. Komum heim í nótt frá Danmörku og gekk ferðin mjög vel. erum komin með nokkra sterka leiðtoga sem stefna á að taka við keflinu í Danmörku. Þurfum nokkrar ferðir í viðbót í þjálfun, kennslu og stuðning en svo er víst að klippt verður á naflastrenginn við Danmörku. En svo bíða nokkur önnur lönd eftir okkur eins og þú veist Þannig að árið verður annasamt í ferðalögum en ekkert slæmt við það svosem.

Kveðja til spánar 

Guðmundur H. Bragason, 16.6.2007 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband