Sunnudagur, 12. ágúst 2007
Grímseyjarferjan sögð lélegt skip!!!!!!!!!!
Sælir allir
Hafið þið lesið greinina í BLAÐINU í dag. Ég hef verið að skrifa öðru hverju um samgönguráðherrann fyrrverandi, en nú finnst mér keyra um þverbak. Þeir skandalar sem þessi maður er búin að gera í sinni ráðherratíð eru þvílíkir að hálfa væri nóg. Nú kemur fram skýrsla sem honum var kynnt og hann hundsar þvílíkur hroki... dæmalaust. Og það sem er enn betra að nýr háttvirtur Samgönguráðherra sem gagnrýndi gjörðina á sínum tíma neitar að svara spurningum um málið. Hverslags samtrygging er þetta??? Á ekki Sturla Böðvarsson að segja af sér þingmennsku og einnig nýr Samgönguráðhegga einnig vegna yfirhylmingu, er ekki komin tími að menn æxli ábyrgð á gjörðum sínum. Mér er spurn???. Þetta er borðleggjandi að menn voru varaðir við kaupum á þessu skipi og allir vissu það einnig núverandi Samgönguráðherra.ÉG er kannski ekki hlutlaus en ég er einn af þeim mönnum sem vildi koma af stað strandflutningum í feederkonsefti, sem þíðir að við ætluðum að flytja vörur í veg fyrir stóru skipaflögin. En við vorum stöðvaðir í því og sá sem var yfir þeim málaflokki Samgönguráðherra bæði Sturla Böðvarsson og nú Kristján Möller hafa ekki enn svarað erindis bréfi okkar og sjá ekki ástæðu til að tala við okkur enn
Við vorum búnir að vinna mikið í þessu máli og kinna þetta víða og okkur vantaði herslumuninn til að klára dæmið, og þar af leiðandi minka álægið af vegakerfinu, en þeir hafa hundsað þetta mál algerlega. Ég talaði við Guðmund Hallvarðsson fyrrverandi formann Samgöngunefndar og hann ætlaði að athuga málin og hafa samband en ekkert hefur gerst NEMA að flutningar á vegum landsins eru nú niðurgreiddir af ríkinu og takið eftir ÞANGAÐ TIL AÐ VEGIR VERÐA ORÐNIR GÓÐIR.
Ég skora á ykkur öll að lesa greinina í blaðinu um Grímseyjarferju.
Athugasemdir
Heyrðu félagi er ekki allt í lagi hjá þér ? Kristján Möller sem óbreyttur þingmaður var manna mest að gagnrýna þá leið sem Sturla og síðasta stjórn fór í þessu máli og allir sjá nú að var réttmæt gagnrýni, en þó blessaður maðurinn sé búinn að vera ráðherra í fáeinar vikur á hann þá að sgja af sér vegna gjörnings annara ? get ekki skilið þessa röksemd þína.
Skarfurinn, 12.8.2007 kl. 01:17
Er ekki lámarkskrafa að ráðherra svari og gangi í málin ef þau eru ekki í lagi í staðin þegi í hel eins og fyrirrennari hans gerðu og láti eins og allt sé í lagi???
Einar Vignir Einarsson, 12.8.2007 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.