Miðvikudagur, 15. ágúst 2007
Miðvikudagur 15. 08. 2007
Hæ.
Það er búið að vera mikið að gera hjá mér í dag. Ég er búin að vera mikið í gagnasöfnun og fl. Síðan fór ég í klippingu og fór svo til Þóru vinkonu minnar í Bridge Investment club. Það var fundur þar og var verið að kinna fyrir okkur það nýjasta hjá klúbbnum. Einnig var verið að raða niður á kynningarfundi sem eiga að vera í vetur. Ég verð með Skagann og Snæfellsnesið og Vestfirðina.
Skagamenn endilega að mæta á kynningu það er engu að tapa allt að vinna.
Ég var að fletta albúminu hjá mér, og ég verð að monta mig aðeins af afabörnununum mínum. Þau eru svo skemmtileg að hálfa væri nóg. Allavega finnst mér það. Það er svo langt síðan að ég hef haft tíma til að njóta þeirra að var ekki fyrr en ég kom í sumarfrí að ég gat farið að skemmta mér með þeim. Til dæmis kom Salka til mín í morgun og dansaði fyrir mig undir MIKA ég grét af hlátri. Ég ætla að monta mig aðeins,
Magnús Máni kóngurínn
Kamilla Stjarna.
Salka
Vignir Sigur
Athugasemdir
Þetta eru gullfalleg afabörn sem þú átt þarna Einar. Ég verð að segja að annað hvort er þessi mynd af þér komin nokkuð til ára sinna eða að þú ert svo unglegur að vísindamenn myndu glaðir vilja ná tangarhaldi á þér til frekari rannsókna.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.8.2007 kl. 22:10
Ha ha ah . Myndin er komiun til ára sinna ég get lofað því. En hitt er annað ég er rosa montinn af börnuinum. Og takk fyrir kommentið
Einar Vignir Einarsson, 17.8.2007 kl. 23:57
Þú átt svo sannarlega mikil auðæfi Einar! Það eru ábyggilega margir menn sem öfunda þig af svona fallegum barnabörnum
Guðrún Sæmundsdóttir, 18.8.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.