Laugardagur, 1. desember 2007
Ég var í rosa veislu í gærkvöldi
Það var rosaleg veisla hjá okkur í Samskipum í gær. Það er árleg jólaveisla fyrir viðskiptavini Samskipa og starfsmenn. Það var rosalega gaman, og mikil jólastemming. Eftir partíið fórum við á Hótel Borg og fengum okkur síðbúinn kvöldverð, og eftir það var farið á Rex. En fljótlega var ég búin að fá nóg af næturlífinu og fór heim um 0130. Ég var mjög heppin að vera ekki keyrður niður fyrir utan Nesti Ártúnshöfða, þar sem bifreið kom á fullu á móti mér ó móti einstefnu mér brá svo svakalega að ég náði ekki númerinu á bílnum til að kæra. Hann var ekki með fulla fimm sem ók þeim bíl. Ég er bara búin að vera að vesenast í jóla seríum og svoleiðis fram eftir degi og svo fór ég á fund hjá Bridge LTD seinnipartinn í dag.
Athugasemdir
Er þetta Brigde LTD ekki neitt að fara á hausinn? Ég hef haft mikla vantrú á þessu batteríi!!
Frábært að þú fékkst svona skemmtilega veislu!!
Ása (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 22:46
Nei Ása mín alls ekki. Ef þú villt kinna þér þetta betur, skal ég koma til ykkar og kynna þetta betur fyrir ykkur. Eða við getum hirst og þú kemur með vini þína og ég skal halda einkankynningu fyrir ykkur. Hringdu bara í mig síminn minn er 8925034.
Einar Vignir Einarsson, 1.12.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.