Skuggahliðar miðbæjarinns.

Manni hviður fyrir orðið að hlusta á fréttir um helgar.  Það er alltaf eitthvað neikvætt sem maður heyrir og les,  Af hverju er ekki hægt að efla eftirlit í miðbænum.  Það er alltaf eitthvert átak í gangi en engin eftirfylgni.  Hann kemur fram í sjónvarpi þessi Lögreglustjóri og lætur taka af sér myndir um að hann sé að gera eitthvað og málin lagast í þá daga sem hann labbar með sérsveitina til að vernda sjálfan sig og svo er allt búið.  Maður á ekki að þurfa að sjá svona fréttir í svona litlu þjóðfélagi eins og maður sér hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband