Ég vona að það komi mótframboð.

Mér finnst að það sé komin tími á Ólaf að hverfa úr þessu embætti. Hann er er orðin þræll auðvaldsins og þá sérstaklega Glitnis og Eimskips.  Menn frá þessum fyrirtækjum eru farnir að nota kallin sem einhvern upplýsingarfulltrúa sinn, að vísu svolítið dýran en sem við borgum.  Hann er búin að margfalda útgjöld embættisins á sinni valdatíð, og er eins og landafjandi eftir öllum kokteilboðum sem hann getur hugsamlega komist í.  Ég veit ekki hvert hann hent hugsjónum sínum sem hann þóttist berjast fyrir þegar hann var í pólitík.  Eða er Eimskip að borga honum greiðan sem hann gerði þeim þegar hann kom Hafskip á hausinn.

Ég skora á einhvern að bjóða sig fram á móti Ólafi ella leggjum embættið niður.


mbl.is Býður sig fram til endurkjörs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Er hann að sniðganga Samskip?   Þessi skrif benda til  í garð Eimskips ekki síður en Ólafs.Getur þú bent á einhvern ráherra, eða ráðamann almennt senm hefur sýnt af sér sparsemi og ráðdeild.?

Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.1.2008 kl. 16:17

2 identicon

Gleðilegt nýtt ár. Hann þarf að bukta sig og beygja fyrir auðvaldinu sem hann var í stríði við.Þá Björgúlfsfeðga.hehehehehe.Hann er snobb.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 16:47

3 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sæl. Ari ég er ekki að metast um hvað hann er að gera, og fyrir hvern, mér finnst hann vera komin langt langt út fyrir hans vald.  Mér finnst hann bara vera að uppi öll boð og veislur sem í boði er. Mér finnst bara vera komin tími á hvíld hjá honum hann er búin með sinn tíma.  Þó að ég gæti nefnt einhverja ráðherra sem eru búnir að vera eiða og ekki eiða þá er það þannig að ekki skal böl bæta og benda á annan.

Það er líka hægt að fara út í það hvað hann gerði þegar hann var í pólitíkinni, en við skulum ekki vera að því þetta er bara mín skoðun.

Er er sammála þér Dís

Einar Vignir Einarsson, 2.1.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband