Þetta er fáranleg tillaga.

Þessi tillaga er fáránleg.  Mennirnir hafa ekki tekið tillit til upplýsinga skipstjóra á svæðinu.  Menn eru löngu búnir að ákveða þetta án mælinga enda eru  hafrannsóknarskipin bundin meira við bryggju en úti á sjó.  Er ekki komin tími til að gera stjórnsýslu úttekt á stofnunni.  Þetta er fáranleg tillaga.


mbl.is Leggja til loðnuveiðistöðvun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þú segir nokkuð vinur !

Níels A. Ársælsson., 20.2.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

Verð nú að benda þér Einar á eitt. Hafró og hafrannsóknarskipin fara nánast eingöngu út á sjó í loðnuleit. nást ekkert annað er gert á þessum skipum nema leita að loðnu.

Annars er það rétt að skipinn eru meira í landi heldur en nokkurntíman út á sjó. allavega veit hafró ekki hvað er að gerast í sjónum. sannaðist 2006 þegar allt fylltist af síld í Breiðafirði og hafró þvertók fyrir það að nokkur síld væri í Breiðafirði. 

Fannar frá Rifi, 20.2.2008 kl. 16:26

3 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Það er eitthvað undarlegt við það þegar menn sem vinna við það að leita að loðnu geta ekki fundið neitt meðan skipstjórarnir eiga ekki í miklum vandræðum með að finna og veiða loðnu...

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 20.2.2008 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband