Föstudagur, 22. febrúar 2008
Valda-sjúkir embættismenn.............
Ég er sammála þessu sem þarna kemur fram í þessu viðtali. Mér sem fyrrverandi skipstjóra fannst framganga þessa tiltekna embættismanns í fullu uniformi ótrúleg. Ég myndi aldrei sem skipstjóra líða svona framganga embættismanns. Það er ekkert komið fram í þessum sjóprófum sem segir að það hafi verið beitt íhlutunarákvæði, þetta er rosalega stór orð af embættismanni og eingöngu til þess ætluð að nota sér ógæfu manna til að reyna að ota sínum tota og láta af sér vita jú það er að koma nýtt varðskip. Mér finnst það lámarkskrafa að stofnunin biðjist velvirðingar á þessum ummælum og lýsi þau dauð og ómerk og biðji skipstjóra afsökunar á þessum ummælum.
Krefst afsökunarbeiðni vegna Axels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.