Rukkið bara eðlilega fyrir þjónustuna.....

Ef þið rukkuðuð eðlilega fyrir þjónustu ykkar væri landslægið eðlilegt á vegunum.  Og stór flutningarnir væru komnir á sjóinn aftur.  Minni slys, minni umferð,hærri laun fyrir ykkur,mannlegur vinnutími.
mbl.is Vel sóttur stofnfundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu að mælast til þess að menn hækki verðskrána ?

Hallvarður Svavarsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:32

2 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Við erum búin að vera súpa seiðið af undirboðum og undirboðum ofan.  Síðasta dæmi er þeir sem vilja vita Reykjanesbraut,þar sem menn urðu að segja sig frá verkinu vegna að tekjurnar dugðu ekki fyrir kostnaði  Algerlega augljóst mál.  Þetta er búið að ske trekk í trekk.  Og in the end borgar skattgreiðandinn.

Einar Vignir Einarsson, 17.4.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Stefán Stefánsson

Það er ekki hægt að hækka verðskrána í vöruflutningum vegna þess að Eimskip og Samskip ráða ferðinni og pína smærri aðilana sem keyra fyrir þá.

Nú þegar hagsmunasamtök hafa verið stofnuð verður það vonandi til þess að samstaða náist og þá er möguleiki á að ná verðskránni eitthvað upp á við. 

Stefán Stefánsson, 17.4.2008 kl. 22:38

4 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Mér finnst það ábyrðar hluti líka að vera lengja vinnu tíman.  Ég átti föður sem sofnaði undir stýri og úr varð eitt skelfilegasta slys í sögunni hér á landi. 

Einar Vignir Einarsson, 17.4.2008 kl. 22:41

5 identicon

Það er erfitt að hækka verðskrána hjá sendibílstjórum og flutningabílstjórum, þar sem Pósturinn er kominn með eitthvað undirfyrirtæki sem rekur póstbílana og er kominn með þá alla á vsk númer og þannig taka þeir að sér að flytja stórt sem smátt eins og þið hafið séð auglýst - en standa sig svo engan veginn í að skila bréfum - bréf tekur um 2-7 daga í að komast á leiðarenda - þetta með sólarhringinn er núna bara minning - dáldið er orðið um að póstur týnist og skili sér ekki til eigenda núorðið.
Svo það er í margar áttir að líta ef sendibílstjórar eiga að geta rekið sig skynsamlega.
Ég fékk sendan launaseðil í þessum mánuði sem hefur aldrei skilað sér til mín - vinkona mín fékk sent ökuskírteini sem hefur heldur ekki skilað sér svo nú þarf hún að bíða eftir vinnslu þess aftur!!!
Þannig mætti lengi telja......

Ása (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband