Laugardagur, 14. júní 2008
Er maðurinn ekki í sambandi????
Þvílíkt bull maðurinn er ekki með öllu mjalla. Er hann að ímynda sér að fyrirtækin hífi buxurnar upp um stjórn,alamennina mennina sem voru með lausnir og loforð hægri vinstri og geta svo ekkert gert og hreinlega vita ekki neitt. Þvílík fásinna og merkilegt að þetta komi frá varaformanni Samfylkingarinnar.
Ég hef ekki heyrt þessa menn vera koma með neinar tillögur varðandi efnahagsmálin yfir höfuð og koma svo með þetta,eftir að vera búnir að standa fyrir því að rýja fólkið í landinu inn að skinni á að biðja fyrirtækin að koma með restina he he he he h eh e
Fyrirtæki selji eignir í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121535
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Mér heyrist hann vera að tala til fyrirtækja sem hafa rænt Ríkið öllum eigum þess..Tillögurnar frá Einkabönkunum er að þeir sem keyptu af Ríkinu vilja nú fá kaupverðið til baka frá Ríkinu í formi Ríkisábyrgða, því þeir eru búnir að eyða öllum peningum, eða þeir eigendur sem sugu út allt fé til útlanda...
Svo máttu endilega selja 1 stöð úr BridgeLtd sem var platað inn á mig og er byggt ásama rugli og flest annað í þessu landi.
Gengur ekki það fyrirtæki út á að flytja Íslenska peninga úr landi eins og þeir sem þú ert að krítisera og eiga ekki að koma með stolna peninga til Íslands aftur?
Talaðu varalega um mál sem þú greinilega hefur ekki vit á vinur.. hehehe..
Ég er í símaskránni..Gæti skrifað margt skemmtilegt bara um Bridge Ltd....og allir sem eiga að verða ríkir í útlöndum!Óskar Arnórsson, 15.6.2008 kl. 08:02
Sennilega væri það skásta í stöðunni að Kaupþing flytti úr landi. Ætli erlendar skuldir okkar myndu ekki lækka um svona 30-50% við það eitt!!!!! - Svo er nú líklega lítið að selja hjá þessum fyrirtækjum ytra. Þetta var allt keypt út á krít....svo koma eir skælandi núna sem fengu bankana gefins og vilja að ríkið bakki þá upp...nei takk!!
Haraldur Bjarnason, 15.6.2008 kl. 08:25
Hefur varaformaður Samfylkingarinnar nokkurntíman verið í sambandi við almenning í landinu. Ég minnist þess ekki.
Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 08:32
Peningafyllibyttur Íslands munu væla eins og stungnir grísir vegna þessa merka manns. Sýnast þeir vera komnir á stjá um allt bloggið.
Tek undir orð haraldar Bjarnasonar. Það vill svo til að ég veit hvernig Kaupþing varð til úr engu á sínum tíma í Hús verslunarinnar. Pétur Blöndal og glæpagengi hans kenndu þessa ræningjahagfræði.
Núna vilja þeir Ríkisstyrk og eiga nóga peninga í útlöndum, þessir sömu menn.
Óskar Arnórsson, 15.6.2008 kl. 10:56
Sæll Óskar. Mér finnst það miður að þú skulir taka það stinnt upp þó að mér finnist varaformaður Samfylkingarinnar ekki vera í sambandi. Mér finnst að þessir menn sem eru að (Eiga að vera)vinna fyrir okkur fólkið í landinu eru búnir að vera skapa hér þannig lög og reglugerðir að fyrirtækin í landinu eru búin að vera flytja úr landinu peninga bæði til að vera í útrás og sumir til að dreifa áhættu eru nú að vilja afturkalla þær sömu aðgerðir sem þeir sjálfir sköpuðu,og geta ekki og kunna ekki að snúa ofan af sér.
En varðandi Bridge er ég ekki sammála að þessu hafi verið platað inn á mig. Ég skoðaði þetta conseft mjög vel áður en ég keypti mig inn í þann klúbb. Ég er ekki í minnsta vafa um að hér er sniðugt tækifæri fyrir meig að láta mitt fé ávaxta sig meira en ég get fengið hér í bönkum og þeim sjóðum sem hér bjóðast. Ég er ekkert á móti því að menn fari með fé úr landinu en það er ekki sama hvaðan peningarnir koma. Mest af því fé sem er farið úr landi er vegna framsals á Þorskskvóta sem er sameign þjóðarinnar ALLRAR en þessir stjórnm´´alamenn færðu ör fáum umráðarétt yfir. En það var mitt val að láta ´ær krónur sem ég átti aflögu í að kaupa mér hlutabréf erlendis ég er ekki að taka þær frá neinum. Ég vann fyrir þeim með höndunum mínum það er allt allt annar hlutur.
Einar Vignir Einarsson, 15.6.2008 kl. 14:08
Þetta eru einkabankar. Á Ríkið að vera ábyrgt fyrir að illa gengur hjá einkareknu fyrirtæki? Viltu að skattarnir þínir séu notaðir í þetta?
samskonar staða kom við stóra fasteignahrunið í Svíþjóð uppúr 1990. Þá fóru margir margir bankar illa. Ríkið keypti sig inn sem stærsti hluthafi í sömu bömkum. Í dag erjafnvægi og miklu öflugra eftirlit með bönkum enn áður þegar þeir voru allir í einkaeigu.
Ég er ekki á móti fjárfestingum erlendis. Frekar meðmæltur þeim. Ef ég þarf að greiða skuldir á Íslandi sem ég er einmitt að gera, hvað þarfég þá að gera. Jú, ég varð að selja hluta eigna minna erlendis til að geta staðið í skilum hérna heima.
Geri ekki ráð fyrir að þú viljir láta mig hafa Ríkisstyrk svo ég þurfi ekki að selja eignir erlendis. Um það snýst málið.
sami aðili sem á stærstan hluta í banka á Íslandi og stærstan hluta í banka erlendis, verður að gera sér að góðu að gera það sama. bankar eru engar heilagar kýr. Enn hefðir hafa skapast að koma bönkum til hjálpar.
Ég vann fyrir mestum hluta af mínum peningum í Svíþjóð. Síðan flutti ég heim til Íslands. Hér hefég tapað nógu miklu að ég verð að fara aftur erlendis til að vinna fyrir mér. Á Íslandi er það ekki hægt.
Ég þekki engan sem hefur þénað á þessu Bridge á Íslandi. bara heyrt sögur á fundumsem haldnir eru um fólk sem hefur gert það. Sá eini sem hefur grætt eitthvað á þessu Bridge er Penser í Svíþjóð. Network marketing er varasamur fyrir fólk og Pýramídalyktinn er greinilegeins og í mörgum öðrum svipuðum klúbbum.
Bridge er ekki eina fyrirtækið sem hefur fjármagnað sig svona. Það eru til allskonar svipuð fyrirtæki með svipað consept. Conseptið er fólgið í því að taka vaxtalaust lán hjá áskriftarmeðlimum sem fá síðan að fjárfesta í völdum fyrirtækjum með sömu áhættu og við hvaða fjárfestingu sem er.
Kvótakerfið er búið að vera ólöglegt frá því að það var búið til. það vita allir. það vill svo til að margir sem fengu kvóta á sínum tíma, eru einnig stærstu eigendur bankana sem nú vilja Ríkisábyrgð fyrir lánum, sem TEKNIR ERU OFT ÚR BÖNKUM SEM SÖMU MENN EIGA SJ'ALFIR ERLENDIS! Ríkisstyrkurinn verður löglegur. Alveg eins og BridgeLtd er. Munurinn er bara að ef illa gengur fyrir BridgeLtd, munu þeir ekki fá Ríkisstyrk eða ábyrgð fyrir láni. það er munurinn á banka á Íslandi og í Sviss. Vonandi verða bankarnir á Íslandi að selja eignir sínar erlendis ef þeir viljahalda bankastarfsemi áfram á Íslandi. þannig er það bara. Annars fara skattpeningarnir þínir og mínir í hendur fólks sem eiga stærstan hluta kvótakerfis á Íslandi.
þetta er ekkert flókið mál.Óskar Arnórsson, 16.6.2008 kl. 06:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.