Föstudagur, 20. júní 2008
Búið að vera mikið að gera.
Það er búið að vera mikið að gera hjá mér undanfarið. Maður er alltaf að læra í þessu starfi. Eitt er það sem ég er að upplifa það þessa daganna að það er ekki til hér á landi neitt Mansement fyrirtæki og vekur það furðu hjá mér. Við erum eyja hér í norður höfum sem erum háð siglingum til að koma vörum til og frá landinu. Að vísu eru Eimskip og Samskip sjá um sín skip en þess utan er ekkert óháð fyrirtæki til held ég.
Mér finnst þessi vinna ótrúlega skemmtileg og lærdómsrík fyrir mig sem er búin að vera lokaður út á sjó öll þessi ár og er að rembast við að halda mér í landi,þá hefði ég ekki getað hugsað mér að vera í annarri vinnu. Mér finnst ég finna mig rosalega vel í þessu starfi. Þarna er allt sem ég get hugsað mér, mikil aksjón og skorpuvinna sem hentar mér rosa vel.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Andrés.si
-
halkatla
-
Aðalsteinn Jónsson SU-11
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Einar Örn Einarsson
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gaukur Úlfarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðjóna Kristjánsdóttir
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Haraldur B Hreggviðsson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Bwahahaha...
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Sæþór Helgi Jensson
-
inqo
-
Ómar Ragnarsson
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Guðmundur Magnússon
-
Eyþór H. Ólafsson
-
Kristinn Örn Jóhannesson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Jón Ingi Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Ágúst Guðbjartsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
119 dagar til jóla
Um bloggið
Jaxlinn
Nýjustu færslurnar
- Hin þöglu ár Cat Stevens, 1968 og 1969, berklana fékk hann 1968 en ekki 1969. (Sagnfræðigrúsk og tónlist).
- Allt er heilmynd og nú eru tilraunir gerðar til að heilmyndin fái snerti skin. Nú hefur Bogi Ágústsson haldið sig inni í sjónvarpinu en í heilmyndar sjónvarpinu kemur hann virðulegur gangandi niður úr loftinu eða upp úr gólfinu
- Spilaborg Evrunnar og íslenska fáfræðin
- Furðuleg vanþekking
- Gegn hernaði hvers konar (í vinnslu)
Athugasemdir
Hvað er mansement fyrirtæki???
Ása (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.