Er lífið minna metið en rekstur lágjalda flugfélags??

Mér finnst það rosalegt til þess að hugsa að vélin sem maður er farþegi í geti verið með lágmarks-eldsneyti.  Ég kem til með að sneiða framhjá þessu flugfélagi ef ég er að ferðast. 

Þetta er eins og henda sér út um flugvél án þess að vera með fallhlíf,og vona að maður finni fallhlíf á niðurleiðinni.  Hvað hægt er að bjóða lýðnum er alveg dæmalaust.  Alltaf er það almúginn sem þarf að taka á sig skellinn hjá þessum stjórnendum. 

Mér finnst það rosalegt ef svona tillögur séu leyfilegar að menn geti sett svona skilyrði á flugmenn þessara véla því in the end eru þeir ábyrgir fyrir slysum en í svona tilfellum eru þeir jafn dauðir og fólkið sem í vélunum eru, ef vélarnar hrapa.


mbl.is „Geggjun“ að takmarka aukaeldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband