Það sem á að gera núna er að bæta við Þorsk kvótann

Það sem við verðum að gera til að reyna að snúa hjólum atvinnulífsins í gang,er að bæta 50 - 70.000 tonnum við þorskkvótann.  Það verður að reyna að auka tekjur á móti þessum hremmingum.  Það er staðreynd að peningarnir verða ekki til inní Seðlabanka heldur af útflutnings verðmætunum.  Það vita það allir sjómenn að það er fullt af fiski út um allt og þessar mælingar Hafró er marklaust plagg.

 

AUKUM ÞORSKKVÓTANN STRAX!!!

 

 


mbl.is 57 milljarða króna halli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þessi ríkisstjórn er á móti þorskveiðum

Sigurður Þórðarson, 1.10.2008 kl. 17:43

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Vel mælt. Ekki spurning.

Sigurbrandur Jakobsson, 1.10.2008 kl. 17:50

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Það eru ýmsar sögusagnir í gangi núna m.a. sú að ríkisstjórnin sé búin að ákveða að bæta við 30 þús tonna þorskkvóta - það á við um þá aðgerð Of lítið og of seint.

Sigurjón Þórðarson, 1.10.2008 kl. 18:22

4 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

flott hjá þér! en þá vil ég sjá byggðakvóta.

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.10.2008 kl. 18:49

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Auðvitað á að auka kvótann strax. Um 50 þúsund tonn til að byrja með.

Haraldur Bjarnason, 1.10.2008 kl. 19:50

6 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

mér finnst ekki spurning um að auka hann.  Það er í raun ekki mikið fleiri skynsamleg úrræði sem við höfum

Einar Vignir Einarsson, 1.10.2008 kl. 20:34

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

flott Einar, styð þetta - auka kvótann um 50-80 þús tonn en passa að fá sem mest verðmæti út úr aflanum

Jón Snæbjörnsson, 1.10.2008 kl. 21:07

8 identicon

Sæll Vinur

Mikið er þetta rétt hjá þér, Þessi ríkisstjórn ætti að sjá sóma sinn í því að auka kvótann og það strax. Þessi ríkisstjórn gæti bjargað sinni sökkvandi skútu með því að setja negluna í það áður en það verður of seint.

En mikið er gaman að sjá hvað þú ert orðinn mikill bloggari

kv. Elmar

Elmar Pálmi (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 22:54

9 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sæl Ester.

Þetta er ekki rétt hjá þér.  Það em þetta gæfi okkur er að við fáum gjaleyrir inn í hagkerfið og það er það sem okkur akkúrat sem þjóðin þarf.  Krónan er uppurin.

Einar Vignir Einarsson, 2.10.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband