Miðvikudagur, 1. október 2008
Það sem á að gera núna er að bæta við Þorsk kvótann
Það sem við verðum að gera til að reyna að snúa hjólum atvinnulífsins í gang,er að bæta 50 - 70.000 tonnum við þorskkvótann. Það verður að reyna að auka tekjur á móti þessum hremmingum. Það er staðreynd að peningarnir verða ekki til inní Seðlabanka heldur af útflutnings verðmætunum. Það vita það allir sjómenn að það er fullt af fiski út um allt og þessar mælingar Hafró er marklaust plagg.
AUKUM ÞORSKKVÓTANN STRAX!!!
57 milljarða króna halli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 121540
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn er á móti þorskveiðum
Sigurður Þórðarson, 1.10.2008 kl. 17:43
Vel mælt. Ekki spurning.
Sigurbrandur Jakobsson, 1.10.2008 kl. 17:50
Það eru ýmsar sögusagnir í gangi núna m.a. sú að ríkisstjórnin sé búin að ákveða að bæta við 30 þús tonna þorskkvóta - það á við um þá aðgerð Of lítið og of seint.
Sigurjón Þórðarson, 1.10.2008 kl. 18:22
flott hjá þér! en þá vil ég sjá byggðakvóta.
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.10.2008 kl. 18:49
Auðvitað á að auka kvótann strax. Um 50 þúsund tonn til að byrja með.
Haraldur Bjarnason, 1.10.2008 kl. 19:50
mér finnst ekki spurning um að auka hann. Það er í raun ekki mikið fleiri skynsamleg úrræði sem við höfum
Einar Vignir Einarsson, 1.10.2008 kl. 20:34
flott Einar, styð þetta - auka kvótann um 50-80 þús tonn en passa að fá sem mest verðmæti út úr aflanum
Jón Snæbjörnsson, 1.10.2008 kl. 21:07
Sæll Vinur
Mikið er þetta rétt hjá þér, Þessi ríkisstjórn ætti að sjá sóma sinn í því að auka kvótann og það strax. Þessi ríkisstjórn gæti bjargað sinni sökkvandi skútu með því að setja negluna í það áður en það verður of seint.
En mikið er gaman að sjá hvað þú ert orðinn mikill bloggari
kv. Elmar
Elmar Pálmi (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 22:54
Sæl Ester.
Þetta er ekki rétt hjá þér. Það em þetta gæfi okkur er að við fáum gjaleyrir inn í hagkerfið og það er það sem okkur akkúrat sem þjóðin þarf. Krónan er uppurin.
Einar Vignir Einarsson, 2.10.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.