Sunnudagur, 12. október 2008
Ekki vorkun hjá mér.
Það er alltaf að koma betur í ljós að Gordon Brown var að reina að afla sér fylgis með aðför sinni á Kaupthing. Þetta er sú mesta og versta aðför að ríki sem sést hefur í fjármálaheiminum frá upphafi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bretar gera svona hluti við okkur, en til gamans má geta þess að þeir hafa alltaf tapað in the end.
Við eigum að höfða málsókn strax þó að það kosti peninga og tíma. Við eigum ekki að gefa þaðp eftir. Enga samninga eða eftirgjafir eða neitt. Stórar stórar skaðabætur sem við eigum að heimta. En ég er hræddur um það að þessi ríkistjórn þori ekki að fara af stað með málsókn. Geir Haarde er kjarklaus maður, og með honum er dýralæknir sem ekki kann að tjá sig hvorki á móður máli né Ensku. Þetta eru mestu skaðvaldarenir í þessari dýfu okkar þjóðar.
Breskir bankar yfirteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gefum ekkert eftir.Þessi Brown er greinilega að reyna að kaupa sér vinsældir á okkar kostnað en ég mundi samt vilja ransókn hjá þessum íslensku ríkisbubbum sem skaðast ekki neitt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 15:34
Sammála þér Birna.
Einar Vignir Einarsson, 12.10.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.