Mánudagur, 13. október 2008
30 ár aftur í tímann...................................
Við vorum að ræða það í vinnunni í dag að Ísland væri að fara 30 ár aftur í tíman með þessari KREPPU.
Ég var að segja við þá að það yrði glæsilegt að komast 30 ár aftur í tímann.
- Þá væri ég í Stýrimannaskólanum með öllu því fjöri sem þar var T.D.
- Þá var farið í Klúbbinn á Fimmtudögum
- Þá var farið í Holliwood á Föstudögum
- Þá var farið á hádegisbarinn á Röddanum og lært.
- Þá var farið í Þórskaffi á Laugardögum.
- þá væri ég dálitið fyrir neðan þriggja stafa tölu á vigtinni.
- þá værum við Ómar vinur minn að skipuleggja gleði í skólafélaginu.
Nei ég segji bara svona upp á jókið..... Aðeins að rifja upp old days.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Andrés.si
-
halkatla
-
Aðalsteinn Jónsson SU-11
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Einar Örn Einarsson
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gaukur Úlfarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðjóna Kristjánsdóttir
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Haraldur B Hreggviðsson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Bwahahaha...
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Sæþór Helgi Jensson
-
inqo
-
Ómar Ragnarsson
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Guðmundur Magnússon
-
Eyþór H. Ólafsson
-
Kristinn Örn Jóhannesson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Jón Ingi Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Ágúst Guðbjartsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sæll Einar.Förum 15 árum lengra aftur í tíman en þú.
Þá væri ég í stýrimannaskólanum
Þá var byrjað að"blanda"og drekka á Sælakaffi síðan á Röðul á fimmtudögum
Þá var sama saga nema Þórskaffi bættist við á föstudögum
Þá var kennt á laugardögum og þá var sofið í fystu 2 tímunum(svokölluð vélfræði í þeim.Kvikmyndir yfrleitt sýndar og allir sofandi nema Jói Pé.kennarinn)Síðan var leikfiminni kl 1600 slúffað enda menn komnir á Sælakaffi yfir blöndu og síðan Vetragarðurinn um kvöldið.
Þá var farið Sælakaffi.Röðull.Þórskaffi á sunnudag
Þá var þynnka og stundum afréttari og skóla slúffað á mánudag,
Þá var þynnka þriðjudag
Þá var sæmileg heilsa til lærdóms á miðvikudag
Ólafur Ragnarsson, 13.10.2008 kl. 22:11
Hvað gerðir þú hina dagana ?
Kv. Kristján
Kristjan (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 00:13
Einar, gaman að vera í skóla
allt svo góðir strákar Ólafur
Jón Snæbjörnsson, 14.10.2008 kl. 08:53
Þá værum við núna með skólafélags fund á 4 hæðinni Einar og hvítvín í skólatöskunni til að nota sem afréttara Engin frestun á Árshátíðum
Ómar Karlsson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 10:32
Já Ómar það voru engar frestanir á okkar dögum frekar var bætt í og gert meira. he he he .
Kristján hina dagana vorum við að skipuleggja næstu helgi, þá er ég að meina í fríníótunum.

Einar Vignir Einarsson, 14.10.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.