Laugardagur, 15. nóvember 2008
Ekki eru allir sem eru með ofbeldi
Ég er sammála þessu fólki sem mætir þarna niður á Austurvöll og segir skoðanir sínar. Mér finnst þetta framtak hjá þessu fólki að gefa lögreglunni blóm sýna að þetta er einungis fáir einstaklingar sem eru að grýta Alþingishúsið og lítilsverða þar með þingið ( 'eg er ekki þar með að segja að maður beri virðingu fyrir þeim störfum sem eru þar í gangi). En mér finnst ekki rétt að dæma allt fólk sem mætir þangað eftir þeim fámenna hópi sem er að gera þetta.
Friður og blóm á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég held að okkur þyki flestum of vænt um gamla góða Alþingishúsið til að henda eggjum í það - næstum eins og að henda þeim í styttuna af Jóni.
Húsið ber enga sök á störfum þeirra manna sem ráðskast innandyra með velferð þjóðarinnar. Hins vegar ágæt hugmynd að leggja blómsveig á tröppur stjórnarráðsins, sem tákn um álitið sem ríkisstjórnin nýtur - ekki.
Atvinnuskapandi fyrir blómasala í leiðinni - ætli salan hafi ekki dregist saman hjá þeim, og þar með einhverjum garðyrkjubændum. Besta mál að gefa blóm í dag - helst ræktuð í íslenskum gróðurhúsum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.11.2008 kl. 17:05
ótrúlega sjúkt að vera að´henda mat í Alþingishúsið.Annars eru mótmælin fín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 16:58
Væri ekki andskotans nær að nota eggin í jólabaksturinn ?
Ekki hefur verð'ið lækkað í dýrtíðinni.
Kristján Helgason (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 00:52
Kristján, ég held að þessi egg hafi verið komin fram yfir síðasta söludag!
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.