Ekki einleikið hvað fólk er að sækja í kulda og trekk eða......

Er það vegna þess að maður er orðin þreyttur á kuldanum sjálfur.  Ég hef verið að taka á móti þessum skipum sem eru að koma hingað frá Grænlandi og Svalbarða.  Aldrei hef ég skilið þennan áhuga fólks að skoða ís og grjót.

 En það er áhyggjuefni að vera að missa olíu út á þessum afskektu stöðum sem menga mikið.  En þetta er líka umhugsunar efni fyrir okkur, við eigum engin skip til að koma svona skipum til hjálpar hér á norður slóðum ef svipað slys yrði hér.  Hvorki skip,mengunarvarnar búnað eða neitt.  Við erum ekki með þjálfað fólk til að takas á við svona vanda. 


mbl.is Strandaði á Suðurskautinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:21

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þeir sem hafa eingöngu séð sól alla ævi, vilja jú fá að sjá ís. Það er mögnuð sjón.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 6.12.2008 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband