Af hverju sagði hún sig úr ráðinu.

Mig langar að vita hver raunveruleg ástæða fyrir úrsögninni.  Ég held að hún hafi ekki þagað hversu mikill stjórnsemi er í Davíð.  Ráðið ræður engu,enda á hún ekki að vera í Auði Capital og í bankaráði Seðlabanka Íslands.  En hún var þarna inni og ég er viss um að hún er búin að sjá mikið sem ekki þolir dagsins ljós og flýr af vettvangi.

 

Sagði sig úr bankaráði Seðlabankans

mynd
Halla Tómasdóttir.

Halla Tómasdóttir, sem var varamaður í bankaráði Seðlabankans, hefur sagt sig úr ráðinu. Halla, sem er stjórnarformaður Auðar Capital, sat í ráðinu sem fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en tilkynnti um afsögn sína fyrir fáeinum vikum. Halla sagði í samtali við Vísi að ástæðan fyrir afsögn hennar væri sú að hún teldi pólitík og peningamálastjórn ekki fara saman. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið. Alþingi kaus nýjan fulltrúa í stað Höllu í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband