Það er merkilegt að ekki skuli vera hægt að uppræta þessa..

Sjóræningja í eitt skipti fyrir öll.  Öll þessi herskip með allan þann útbúnað sem þeir hafa.  Þarna eru milljóna hagsmunir í kostnað hjá skipum að sigla suður fyrir Góðravinarhöfðan eins og Maersk er farnir að gera, fyrir utan tíman sem það tekur.  Mig minnir að Mearsk skipin séu 15 daga lengur að fara suður fyrir Höfðann en að fara Sues skurðinn
mbl.is Sómölskum sjóræningjum sleppt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgirsm

Sæll Einar

Hver er aðferðin við það að ræna stóru hafskipi á fullu stími úti á rúmsjó ? Ég hef aldrei verið til sjós en sé fyrir mér að auðvelt væri að verja uppgöngu á svona risaskipum,( nema að þessir skrattakollar noti þyrlur) ?

Ég hef oft velt þessu fyrir mér og spurt en engin svör fengið

Birgirsm, 26.12.2008 kl. 11:56

2 identicon

ég hef heyrt að þeir geri þetta á tveim bátum með vír á milli sín og komi sér fyrir fyrir framan skipið sem á að ræna og láti vírinn lenda ofaná perunni og slaki sér síðan aftur með skipinu sitthvoru megin og að leiðara eða stiga og komist þannig um borð... en maður veit ekki... þetta hef ég allavega heyrt

Friðrik (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband