Þriðjudagur, 13. janúar 2009
Eru ráðherrar að verða hræddir????
Um að fólk fari að segja of mikið. Ég veit ekki hversu mikið þessar konur þekkjast en ég geri ráð fyri að þær séu vinkonur og eða samstarfkonur. En fyrst Sigurbjörg kýs að taka þessi heilræði fram á fundinum,þá rista þessi tengsl ekki djúpt. Mér finnst nú einhvernvegin að ráðamenn séu farnir að skjálfa og eru hræddir um að sannleikurinn komi of skart í ljós. Jú við fengum að vita í dag að skuldir per. einstakling eru komnar í 5 000 000 Isl kr. Það er yndislegt að ofan á skuldir heimilanna bætast 5 000 000 ofan á hvern haus sem er á heimilinu. "Glæsilegt"
Ingibjörg Sólrún kom boðum til Sigurbjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 121537
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Skuldir ríkisins eru ekki 5.000.000 isk á haus. Þú ert að misskilja þetta.
Þær voru c.a. 1.6 milljónir í fyrra en eru núna c.a. 2.0 milljónir.
Það á síðan eftir að koma í ljós hver endanlega skuldatalan verður þegar búið er að gera upp bankana. Eflaust mun hún hækka verulega en á móti þá bætast við verulegar eignir í formi innlendrar starfsemi bankanna.
Kalli (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 18:47
Orðið vinir hefur sennilega aðeins aðra merkingu hjá ISG en hjá okkur hinum.
Halla Rut , 13.1.2009 kl. 19:17
Kalli, það var skýrt tekið fram í fréttum RÚV í kvöld að skuldir ríkisins væru fimm milljónir á hvert mannsbarn í landinu, ekki 1,6 eða 2 eins og þú talar um. Fimm milljónir voru það og komdu með rök fyrir þínum 2 milljónum fyrst þú þykist vita betur.
corvus corax, 13.1.2009 kl. 21:54
Ég get ekki skilið fréttina öðruvísi en þetta sé 5 milljónir á mann Ég er kannski svona vitlaus.
Einar Vignir Einarsson, 13.1.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.