Er Gunnar Páll eitthvað hræddur....

Mér finnst lákúrulegt hjá Gunnari Páli að reyna að vera klóra yfir hagsmunagæslu sína, sem hann telur vera svo eðlilega.  Ég er bara rosalega hissa á hvessu veruleikafyrrtur hann er, er hann að ýmynda sér að málin verði ekki rannsökuð.  Eða er hann hræddur um að eitthvað komi meira í ljós.  Af hverju heldur hann að einhverjir séu að koma á hann höggi?  Af hverju ætti einhver að vera á  móti honum ef hann er með svo hreynan skjöld?   Hverjir innan bankans getur verið svo á móti honum að gögn séu að leka út?  Átti hann einhvarja óvildarmenn innan bankans?

Ég segi það bara að maðurinn kemur mjög vel fyrir og ég gæti ekki hugsað mér betri formann stéttafélags.  Ég kann mjög vel við að tala við hann og hann er ákaflega kurteis og ber mjög góðan þokka.  Ég vildi óska þess að þetta mál hefði ekki komið upp,  en sökin er ekki einungis hans sök stjórnin er algerlega vanhæf og ekkert eftirlit hefur verið að hennar hálfu þess vegna bauð ég mig fram til stjórnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband