Enn einn blekkingarleikurinn hjá Sjálfstæðismönnum.

Það er merkilegt hvað Sjálfstæðismenn ganga langt í lyginni og blekkingunum í þessari kosningabaráttu.  Það stendur ekki steinn yfir steini hjá þeim.  Ekki góð byrjun hjá Bjarna Ben eins góður maður og hann er.  Hann virðist ekki hafa stjórn á fólki sínu.  Ætli að það séu margir Guðlaugar sem ráða innan flokksins??
mbl.is AGS getur ekki haft milligöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er varla hægt að tala um ,blekkingu' Einar.

Það var löngu búið að segja það hreynt út að 'islendingar gætu ekki farið þessa leið af toppunum í Brussel. Þetta er verra en blekking því þetta sýnir hversu "djúpur" skilningur Bjarna er á ástandinu og hvaða lausnir hann er að bjóða.... Svona hagstjórnar skilning þurfum við ekki meira af "thankjú verí mutts" svo maður sletti í Reykhásinn, en er það nema von. Það sem Bjarni Ben hefur sagt um aðildarviðræður við ESB voru já í síðasta mánuði en nei núna...hvernig ætli viðri á morgun?

Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 19:47

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Bjarni er alls ekki toppmaður, hann hefur ekki sýnt mikla hæfileika í Formannsstöðunni ? Hann getur alveg verið góður og ljúfur maður af réttum ættum en forystusauður er hann ekki.

Það var ekki glaður sjálfstæðismaður sem mætti í vinnuna mína eftir Landsfund.

Það er alveg sama hvað gerist hjá Sjálfstæðismönnum, þeir geta ekki hugsað út fyrir flokkinn. Alveg sama hvað gegnur á.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 20.4.2009 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband