Oft glymur hæðst í tómri tunnu.

Mér varð flökurt þegar ég hlustaði á fréttirnar í kvöld þegar Víglundur Þorsteinsson var að væla yfir Íslandsbanka.  Þetta er sá maður sem er búin að nota aðstöðu sína ótæpilega í gegnum Lífeyrisjóðanna í sína þágu.  Þetta er sá maður sem fékk Sementverksmiðunna gefins og meðgjöf með henni.  Hann hefur misnotað aðstöðu sína í gegnum eignarhald sitt í henni til að undirbjóða markaðinn. Og maður getur lengi talið í langri viðskipta sögu hans.  Nú þegar bankar loka loksins á hann þá vælir hann eins og kreistur köttur yfir Mest og eignarhaldi þess fyrirtækis, dæmalaust siðleysi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband