Svona er þetta í Bretlandi en á Íslandi er mönnum fagnað eins og hetjum ef þeir misnota fé almennings.

Það er öðruvísi hér á landi.  Hér segja menn að við lærum á mistökunum,á því að láta það komast upp hversu miklu menn stela.  Hér eru menn ekki færðir úr stað einu sinni.  Forstórar alþingismenn,ráðherrar.  Það er eins ég að við séum svo vitlaus almenningur í þessu landi að okkur komi þetta ekki við.

ég var að fletta vanskilaskrá í dag að gamni, ég sá engan af þessum svokölluðu útrásarvíkingum á þeirri skrá.  Þetta kom mér dálítið spánskt fyrir sjónir. Menn sem eru búnir að koma hálfri þjóðinni þarna inn.  Er þetta í lagi.


mbl.is Þingforseti segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband