Laugardagur, 17. nóvember 2007
Þetta er rosalegt.
![]() |
Ölvaður farþegi henti bílstjóranum út og ók sjálfur í bæinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. nóvember 2007
Það er allt of mikið lagt á hann
![]() |
Eiður: Ákvörðunin hefur ekkert með þjálfarann að gera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 16. nóvember 2007
Hvernig getur Sturla............................
![]() |
Alþingi vinni vinnuna sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. nóvember 2007
Auglýsinum í Lögbirtingablaðinu fjölgar
![]() |
Erlend lán heimilanna eru komin í 108 milljarða króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. nóvember 2007
Hann er heppin að engin varð fyrir..........
![]() |
Bifreið gjöreyðilagðist er hún þeyttist á bensínstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Við skulum hugsa okkur um .........................................
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 13. nóvember 2007
Mánudaur 13.11.2007
Í dag líður dagurinn eins og eldibrandur. Ég byrjaði á að fara í sund í morgun, og síðan tók síminn við. Ég er búin að vera mikið í símanum í dag. Það eru margir af mínum gömlu skipsfélögum sem kölluðu mig Símon í gamladaga, þetta var svoleiðis dagur. Ég er búin að vera í miklum samskiptum við Rússneskan skipstjóra sem er á skipi sem við erum umboðsmenn fyrir. Þetta er rosa hollt fyrir mig og þjálfar upp veikleikan minn í starfi sem er Enskan mín. Það er verkefni sem ég er að vinna í að bæta og er það bara gaman. Síðan er ég að vinna að ýmsum verkefnum sem koma kannski fram síðar. Ég fór svo á fund í kvöld sem var rosa magnaður ég er alltaf að læra meira og meira, í nýjustu dellunni minni sem er pólitík, ég myndi ekki nenna að vera pólitíkus eins og margir eru, geta ekki sagt satt orð eða engivanvegin verið heiðarlegur. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn en mér finnst þetta þjóðfélag vera komið svo fjarri öllum almúga í landinu sem í raun er undir staða hagkerfis okkar. Hér er komin fámennur hópur manna sem hugsar bara eitt það er að græða peninga sama hvernig er farið að því, það er gott að mörgu leiti en menn meiga ekki gleyma hvaðan við komum ef það gleymist endar allt ylla eins og stefnir í núna. Vonandi geta menn snúið þróuninni við í tíma áður en margir fara ylla. Það gæti vel farið svo að margir af þessum nýríku mönnum gætu hrapað fram af bjarginu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Maður verður að hrista af sér slenið og blogga......................
Það er búið að vera fullt að gera hjá mér undan farið. Allir morgnar kl 0630 hefjast á sundi eða rækt, en samt minkar ekkert belgurinn á mér En það hlýtur að koma einhvernb tíman kannski. En mér líður svakalega vel inní mér. En ég verð að segja ykkur frá því sem skeði fyrir mig á Föstudaginn
Eins og flestir vita sem þekkja mig hætti ég að reykja og drekka fyrir fimm árum síðan, sem er ekki frásögufærandi nema að á Föstudaginn, var vinur minn að fá sér snuff í nefið og snuff fyrir mér er bara gott, svo að ég fékk mér smá. En þegar ég fékk mér þetta fannst mér svo rosa gott að ég fékk mér meira og meira, en þegar ég var á leiðinni heim úr vinnu þá fór mér að líða ógeðslega ylla og varð í raun rosa rosa veikur (eins og karlmenn verða þegar þeim er illt) en ég rétt komst heim og inn á klósett og stóð þá gusan upp úr mér og ég ældi og ældi eins og Múkki. Ég fékk nefnilega tóbakseitrun. Ég hef einu sinni fengið þetta áður, það var þegar ég var stýrimaður á Akraborginni og var búin að hætta að reykja í einhverja daga og fékk mér vindil. Þá var ég svona rosa veikur
Þetta segir mér hversu mikill óþverri þetta tóbak er.
En nóg um það, einn er sá partur sem ég geri í vinnu minni er sá að fylgjast með hvað fiskast hringinn í kringum landið og hvað er að ske í sjávarútvegnum. Það skemmtilegasta sem ég geri er að fylgjast með skipunum sem eru með heima síður eins og núna er verið að fiska Silfur hafsins og ég gleymi ég mér í þessu stundum. Ég ætla að setja nokkrar myndir inn sem strákarnir á skipunum taka og setja inn á síðurnar sínar. En við virðum höfundarrétt þeirra sem þessa vinnu þessara manna.
400 tonna kast hjá Guðmundi VE
Það er verið að kasta á Grundafirði
á Guðmundi VE
Keilir á Reikjanesi
Svona fer þegar er verið á grunnu vatni
þá rifnar oft ylla
Það koma Krossfiskar og allskonar hlutir upp
á drættinum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Þetta skulu allir lesa......

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. nóvember 2007
Breytingar á lýfíki jarðar.
Það er dálítið uggvænlegt hvernig allt veðurfar er að breytast hér. Það er farið að gefa út flóðaviðvaranir og það er farið að flæða víða og veðrið hér í hafinu er orðið stórsjóir svo langtímum skiptir. Það var ekki svona jú það komu veður og það mikil veður en þau stóðu stutt kannski tæpan sólarhring eða kannski rúmlega það. En í dag er alltaf vitlaust veður hér í hafinu. Við erum að reyna að fá skip hingað til lands en þau komast bara ekki. Þau berjast í fleiri daga og þurfa oft að snúa við og koma sér í var. Við erum t.d. með tvö skip sem eru núna að reyna að komast en þurftu að snúa við og eru í vari. ´Retta er rosalegt . Ég man ekki eftir því að ég hafi á mínum ferli sem skipstjóri að ég hafi þurft að snúa við eftir að maður var lagður af stað. Maður seinkaði brottför eða flýtti ef svo bar undi´r, og þá erum við að tala um nokkra tíma. Jarðarbúar verða að fara að spá í þessi gróðurhúsaáhrif.
![]() |
Flóðaviðvörun við Norðursjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)