Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Jæja góðir Borgarbúar....................
![]() |
Björn Ingi: Kannski er byltingarforinginn fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 5. nóvember 2007
Þetta skil ég ekki...................................
![]() |
Þáði ekki blóð og lést af barnsförum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 5. nóvember 2007
Grænmeti getur verið spaujulegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Þar held ég að allir peningar REI séu horfnir.
![]() |
REI áfram á Filippseyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Laugardagur 03.10.2007
Æji það er svo dökkt og kuldalegt veður úti að manni langar bara að vera heima í rólegheitum og slaka á. Annars fór ég á árshátíð í gærkvöldi hjá Sirrý. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef farið á árshátíð hjá henni sem ekki kom ræða um bágan efnahag og hvað fyrirtækið ætti erfitt og allt væri aumt og svo komu þjónarnir í bunum og dældu koníaki í stjórnina og fljótlega fór einn og einn að detta ofaní súpuskálina. Þessi árshátíð var bara mjög góð frábær matur og skemmtilegt fólk. En einhvern vegin er ég ekki að fíla þessa stjórn og það er ömurlegt að horfa á fyrrverandi og núverandi þjóðkjörna alþingismenn og vera svo að fara út að borða og hafa gaman hjá þessu skemmtilega fólki sem er að gefa svo mikið af sér í sinni óeigingjörnu vinnu. Á sama tíma eru þessir menn sem eru þarna í stjórn að væla yfir rekstrarhalla og væla yfir hversu erfitt er að reka þetta fyrirtæki á sama tíma eru þjónar að bera í þetta fólk dýrindis vín og veigar sem fólkið sem er hjá þeim að vinna hefur ekki efni á svo sem einu glasi. Svo kemur pólitíkin inn hjá þeim í fyrra var boði uppá Vilhjálm en það var drykkur sem var blár voða fínt, en núna var boðið uppá drykk sem var glær og var kallaður núverandi meirihluti í Borgarstjórn og átti að lýsa honum, Þetta eru skilaboðin.
Kannski er ég bara pirraður út í einstaka stjórnarmann þarna innanbúðar ég veit ekki, en þá bið ég Guð minn þess að það verði tekið frá mér.
En annars er bara búið að vera fínt í dag með barnabörnunum á rúntinn. Það er rosa gaman að vera með þau þau gefa manni svo mikið. Maður lærir svo mikið af þessum krílum þau eru svo einlæg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Einstakur listamaður.
![]() |
Kaffi með Katie Melua |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Þettað er leiðin.......................
![]() |
Lögreglan lagði hald á vopn í félagsheimili Fáfnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Eru menn að tapa...............................
![]() |
Geysir Green segir samninga vera fullgilda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Tökum ofan fyrir henni
Ég dáist af því hvernig hun komst frá þessu dæmi. Það hefur ekki heyrst mikið í Vilhjálmi um málið en hin eru öll ánægð á yfirborðinu. Hannes Smárasson er ekki ánægður, Og Björn Ingi er búin að tjá sig um málið og kemur hann vel frá þessu máli.
Svo er það spurningin hver ber ábyrðina??????
![]() |
Svandís: Næg tilefni til að taka allan gjörninginn upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 30. október 2007
Þriðjudagur 30.10.2007
Það er búið að vera svolítið mikið um að vera hjá mér í dag. Ég byrjaði kl 0630 á ræktinni,og síðan bara vinna.
Ég var að hugsa um í dag, um það fólk sem er að burðast með gremju og hroka, og hatur fyrir brjósti sínu. Ég var eitt sinn svoleiðis og ég var alltaf þreyttur gramur og leiður. Ég kláraði sjaldnast allt sem ég ætlaði að gera af því að ég var alltaf þreyttur, en eftir að ég fór að vinna með þetta í sálu minni líður mér alltaf vel ég er miklu hressari á sál og líkhama og get gert það sem mig langar að gera og á fullt af tíma í afgang. Ég dett stundum í þessa gremju og fer í fýlu en ég næ alltaf að laga það og klára dæmið fyrir mig.
Ég á mér nákomið fólk, sem er alltaf að bera þennan bagga með sér, og það fyndna er að það veit ekki af hverju það er svo gramt og reytt. Mér finnst að það ætti að kenna sjálfskoðun (12 sporin) í öllum skólum. Fyrst ég gat breytt mér, þá geta það allir. Ég var nefnilega að hugsa um vinkonu mína sem er búin að berjast við krabbamein, hún hefur kennt mér svo mikið, varðandi svona mál og hvað hægt er að gera fyrir sig sjálfan og lífið er svo stutt að maður má ekki vera að því að bera fulla poka af gremju hroka og hatri á bakinu allan daginn.
Ég kem til með að ræða meira um þetta síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)