Færsluflokkur: Bloggar

Þar kom að því. Asper,Kasper og Jónatan.

Ég er búin að fjalla mikið um þessar gjörðir sem þetta fyrirtækiu hefur verið að framkvæma undanfarin ár. Og enn bætist við í sarpinn hjá þeim. Það kom í ljós nýlega að þegar þeir keyptu Sementverksmiðjuna, að þeir hafa ekki greitt eina krónu til...

Hver trúir einu einasta orði úr þessari yfirlísingu.

Mér er ekki skemmt að lesa um greiðslustöfun fyrirtækja, en ég er hissa hversu lengi þetta fyrirtæki hefur fengið að rúlla áfram , án þess að skila ársreikningum eða greiða af lánum. Það er búið að vera brjálæði í byggingariðnaði undanfarin ár og verð á...

Hvað var ég búin að blogga um fyrr í vetur og í fyrra og árið þar áður!!!!!!!

Ég var að lesa Fréttablaðið í morgun þegar ég sá þessa frétt. Mér var hugsað til þetta pistla og þeirra orða sem ég hef áður látið falla um þetta fyrirtæki. ég hef fjallað um sölu Sementverksmiðjunnar til handa þessum sömu manna. Einnig hef ég gagnrýnt...

Mikill er máttur eða máttleysi????????????

Ég var að velta fyrir mér máttleysi og stjórnleysi stjórnvalda. Hugsið ykkur. Það er búið að birta 9 ungmennum ákæru fyrir að mótmæla því ástandi sem er að dynja á okkur, en hvað ??? Það er ekki einu sinni búið að tala við það fólk sem skapaði þetta...

Einn í léttari kantinum

Síminn hringdi hjá fjölskyldunni Olsen. - Góðan daginn þetta er Marie Olsen. - Hæ, ég hringi frá blóðbankanum. Maðurinn þinn hann Petter Olsen var hjá okkur í blóðprufu í gær..... - Já og hvernig gekk það? - Það varð því miður smá vinnuslys hérna í gær....

Þarna sést hvernig Kjartann Gunnarsson hagaði sér á þessum markaði.

Hann er búin að söðla undir sig jörðum um allt land á sóðalegan hátt. Td. er hann búina að söðla undir sig öllum þeim jörðum sem hugsamlega geta gefið af sér vatnsréttindi. Hann er búin að kaupa upp flestar jarðir á Rauðasandi ef ekki allar. Hann stóð...

Auðvitað eigum við að fá dómstóla til að fara yfir málið.

Það er mín skoðun, að við hefðum haft þetta fólk okkar sem er á Alþingi í dag þegar við færðum út fiskveiðilögsöguna okkar þá væru hér um allt Bretar og Þjóðverjar innum alla firði að veiða. Þetta fólk hefði aldrei haft þor til að standa í hárinu á...

Og hver er einn þeirra manna sem á mjög stóran hlut í Hruninu????

Ætli að Pálmi sé ekki eitt stærsta númerið þar. Menn sem voru að selja og kaupa félög á bull verðum og allt var greitt með han´ónýtum pappírum sem ekkert var á bakvið. Þessir gúbbar eiga að vera á bakvið lás og slá sem verður opnuð þegar búið er að...

Hvað skyldu ráðamenn gera fyrir Jón Ásgeir????

Mér finnst dæmalaust að þessir menn sem settu þjóðina á hausinn,skuli yfir höfuð ganga lausir. Tala nú ekki um það að þeir skuli fá að vera stunda viðskipti, og fádæma að stjórnvöld og skilanefndir og stjórnvöld skuli vera að semja við þessa...

Verð að játa það að Foretinn stóð sig mjög vel.

Það hefur verið öllum ljóst að ég hef alls ekki verið hrifin af Forseta Íslands,og hef ekkert legið á því. En ég verð að viðurkenna að hann kom mér verulega á óvart með þessari ákvörðun sinni að senda málið í hendur kjósenda. Og á hann hrós skilið fyrir...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband