Færsluflokkur: Bloggar

Það eru fleiri væringar!!!!!

Það er ekkert fjallað um yfirtöku Eimskip á Atlantsskipum. Mér þykir það dálítil frétt. Enn einu sinni kaupir Eimskip upp keppinaut sinn. Ég er ekki klár á hversu oft Eimskip keypti skipið Florentu til að lostna við keppinautana. Ég frétti að þetta hafi...

Til hamingju Hjúkrunarfræðingar...

Mig langar að óska hjúkrunarfræðingum til hamingju með sigurinn í þessu máli. Stjórnunin í þessu landi er að verða komin að þolmörkum, fólk er að verða búið að fá nóg af svona stjórnunarstíl eins og þessi stjórn er að sýna. Mér finnst aðdáunarvert hversu...

Ég vil þakka fyrir mjög góðan þátt á Bylgjunni í morgun.......

Ég vaknaði í morgun eins og venjulega á Sunnudögum og ætlaði á fundin minn. Ég kveikti á útvarpinu og þá var viðmælandi Valdísar, Sigríður Björnsdóttir sem er formaður samtakana Blátt áfram. Ég fór að hlusta og ég fraus gjörsamlega. Að hlusta á þessa...

Smá saga um hvernig maður er plataður.......................

Mig langar að biðja fólk um að gæta vel að sér í verslunum. Þannig er að afastrákurinn minn eldri bað afa sinn að koma í Hagkaup í Holtagörðum af því að hann var búin að safna sér fyrir einhverri byssu, þannig að við fórum í Hagkaup og við ákváðum að...

Kom frá Amsterdam í dag......................

Ég var að lenda eftir frábæra ferð til Brussel. Ég fór á sjávarútvegssýningu sem er haldin þar reglulega. Það var ótrúlega gaman að koma til Brussel,en þetta er í fyrsta sinn sem ég kem þangað. Þetta var svolítið strembið,sýningin byrjaði kl 10:00 á...

Fallegt land sem við eigum....

Maður vanmetur svo mikið landið okkar. Ég fór með skipstjóra af skipi sem við erum með í Þorlákshöfn út að keyra í dag. Það var svo gaman að fylgjast með kallinum,hann var eins og lítið barn sem var að uppgötva heiminn. Hann var að koma frá...

Ótrúlegar mannanna gjörðir.

Ef maður skoðar sögunna,þá er trú og trúariðkun uppspretta af mörgum hryllilegustu atburðum sögunnar. Þessir ofstækir sem fólk dettur í og allt rugl í kringum það er ekki eðlilegt. Við höfum orðið vitni af þessum sora meira að sega hér á landi. Prestar...

Nú ætla Sæferðir að reyna að kreista meira fé út.....

Ég var að hlusta á fréttatímann á RUV kl 1800 í dag. Þar kom frétt un að Breiðafjarðar ferjan Baldur myndi fækka ferðum vegna þess að niðurskurðar af vega-fé til ferjusiglinga. Það er erfitt fyrir hann að stunda rekstur núna þar sem þeir eru búnir að...

Það var erfitt að gera upp á milli, Til hamingju Eyþór...........

Ég vil byrja á að þakka Bubba Morteins fyrir frábæran þátt. Mér finnst þetta eru skemmtilegustu þættir sem hafa verið á skjánum. En fyrir mér voru þau þrjú sem voru í efstu sætunum vera þau bestu. Og þessi dómur var réttur að mínu mati Eyþór er ekki nema...

Rukkið bara eðlilega fyrir þjónustuna.....

Ef þið rukkuðuð eðlilega fyrir þjónustu ykkar væri landslægið eðlilegt á vegunum. Og stór flutningarnir væru komnir á sjóinn aftur. Minni slys, minni umferð,hærri laun fyrir ykkur,mannlegur vinnutími.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband