Færsluflokkur: Bloggar

Þetta eru menn sem koma óorði á vélhjólin!!!!

Það er alltaf verið að tala um mikla keyrslu á þessum helv. vélhjólum. En það er ekki málið þessi tæki eru ekkert hættulegri en mennirnir sem á þeim eru. Hvað eru þessir menn að hugsa??? Vera útur jónaðir tveir á hjóli úti á þjóðvegi. Þetta er ekki í...

Þetta er komið hjá Man Utd

Þetta er komið hjá mínum mönnum ekki spurning.

Strandsiglingar aftur á dagskrá.....

Eins og flestir sem þekkja mig ,þá er ég talsmaður strandflutninga við strendur Íslands. Við erum ein eyja og við eigum að nota þær hafnir sem eru til í landinu. Við erum búin að vera að byggja öruggar hafnir og aðstöður þar. Það er alltaf verið að tala...

Þetta hítur að vera rosalegt áhyggju efni fyrir bankann.

Það hlýtur að vera rosalegt ef viðskiptavinir Kaupþings fara að sópast út úr bankanum. Það getur farið endanlega með Bankann. Eins og við sjáum er skuldatryggingarálægið á Kaupþing hæst og hann er þá viðkvæmastur við svona aðgerðum viðskiptavina sinna....

Gott ghjá lögreglunni að finna hann..

Ætli að hann hafi verið í sömu fötunum????

Mér finnst þessi dómur vægur

Mér finnst þessi dómur ótrúlega vægur. Þessi maður er búin að vera misnota ungar fárveikar stúlkur, sem voru langt leiddar í fíkn sinni. Og einnig er með ólíkindum hversu lágar bætiturnar eru lágar. Hvað er að í dómum á svona málum. Af hverju er svona...

Ætla allir viðskiptavinir Eimskips að færa sig yfir????

Mér finnst þetta svolítið fyndin frétt. Hvað gera viðskiptavinir Eimskips. Atlantsskip hafa verið að flytja vörur töluvert ódýrar en Eimskip. Hvernig ætla menn að tækla það??? Eru menn tilbúnir að vera með gáminn sinn við hliðina á gám frá Atlantsskipum...

Heilræði fyrir formann verkalýðsfélagsins á Akranesi.

Ég sem gamall Skagamaður hef fylgst með þróuninni hjá H.B.Granda. Þetta er vel rekið fyrirtæki sem er að gera mjög flotta hluti varðandi markaðsmál og skipulagningu í sínum rekstri. Það eru fá fyrirtæki sem eru að gera eins flotta hluti í sínum rekstri....

Enn og aftur í fréttirnar.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem viðkomandi prestur lendir í fjölmiðlum út af gjörðum sínum. Er ekki ástæða fyrir Biskupsstofu að gera meiri kröfur til þjóna sinna? Það er að koma ávirðingar á kirkjunnar þjóna reglulega og að fá svona ávirðingar, er bara...

Ekkert af markmiðum náðist fram.... Það er málið.

Öll saga þessa skips er sorgar saga,og öllum þeim sem að því hafa komið til vansa. Og sorglegt að engin er látin bera ábyrgð á sukkinu. Það sem hefur komið í ljós eftir að skipið var tekið í notkun er að skipið gengur minna en ætlað var, skipið er ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband