Færsluflokkur: Bloggar

Hvað er til ráða???

Það voru ekki fallegar fréttir sem komu þennan Páskadagsmorgun og ég held því miður að þær séu sannar. Hvað getum við gert? Ég held að við séum ekki með nein tromp í hendi. Bankarnir eru búnir að veðsetja allar eigur Íslendinga í botn svo sem...

Enn og aftur á að nýðast á fólkinu í landinu......... eða hvað?

Er það í lagi að menn ætli sér að haga sér svona. Nú á enn og aftur að reyna að koma því þannig fyrir að þeir sem keyptu símann fái að hlunnfara alla samninga sem gerðir voru við sölu símans. Einungis til að þeir ríkari verði ríkari. Exista er fyrirtæki...

Við eigum að veiða miklu meira ekki hlusta á svona bull.....

Við eigum að bæta við hvalveiðar ef eitthvað er. Annars lendum viðp bara í bölvuðu tjóni með fiskimiðin okkar og lýfríkið raskast enn frekar. Og ekki getum við þolað það. Það eru engin vísindaleg rök fyrir því að hætta veiðum. Það er til nóg af þessum...

ÞAð er lítið aðhafst hjá ríkisstjórninni.........................

Ég mynnist þess ekki að Ríkistjórnin eða nokkur Alþingismaður hafi varað menn við svona fjárfestingum. Þegar bankarnir fóru að lána eins og vitlausir menn til að getað fengið veð fyrir erlendum lánum. Síðan var farið fjárfesta út um allan heim og...

Loðnu lok!!!!!

Þá er komið að lokum þessarar vertíðar. Þessi vertíð ´var mjög slök, og kannski mest út af misvitrum ákvörðunum fiskifræðinga, en ég held að það sú ekki vísindalegar rannsóknir sem hafi staðið þar að baki. En útgerðar menn gerðu allt til að gera sem...

Loksins komið vor............

Það er komin vor hugur í mann. Veðrið í dag er búið að vera yndislegt hreint út sagt. Ég fór niður í bæ og fékk mér göngu túr, það var rosalega gaman að upplifa menninguna í bænum. Allir brosandi og kátir og mannfjöldi á rölti í bænum. Maður skellti sér...

Akranes ......Nafli Alheimsins......

Ég skellti mér á Skagan í morgun. Það var skemmtilegt og gaman að hitta þar nokkra góða Skagamenn. Ég fór að skoða hrognavinnslu H.B.Granda, það er gaman að sjá breytingarnar á græjunum síðan maður var á Loðnu síðast ekkert smá miklar breytingar og...

Rosalega skemmtilegur þáttur á rás 2. Íslenskar Goðsagnir.

Ég hlustaði á útvarpsþátt hjá tengdasyni mínum á Rás 2 Íslenskar Goðsagnir um Hauk Mortens. Þetta er einn skemmtilegasti þáttur um hljómlistarmann sem ég hef hlustað á. Björn er mjög skemmtilegur útvarpsmaður og setur á ótrúlega skemmtilegan hátt saman...

Hugrenningar dagsins.....................

Ég er búin að hugsa eftir að ég er búin að vera fletta mogganum í dag,og eftir að hafa verið með barnabörnin í dag. Þannig er að ég fór í Húsdýragarðinn í Laugardal sem er frábær og gaman að koma þangað. Ég fór að hugsa um þetta unga fólk sem er að byrja...

Færeyjar, af hverju gerum við ekki eins og þeir??

Ég hef verið að hugsa um af hverju við Íslendingar,stöndum ekki á bak við frændur okkar í Færeyjum. Þeir eru búnir að lenda í mjög miklum náttúruhamförum út af veðri og sjógangi. Skálavík er næstum í rúst, sem er ótrúlegt miðað við landfræðilega stöðu....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband