Þessi kona ber höfuð og haf yfir aðra stjónmálamenn á Íslandi.

Ég gamli Framsóknarmaðurinn er stór hrifin af Svandísi Svavarsdóttir, hún er búin að vera heil´og bein í  þessu Orkuveitu máli ásamt öðrum málum sem hún hefur  verið að vinna að.  Það eina sem er að h´já hana er að hún er í vitlausum flokk.  Ég er líka ánægður með Björn Inga eftir að ég fór að skoða þetta betur þá er þetta klókt hjá honum pólitískt séð.  En hann er þorinn segi ég að leggja allt undir í þessu máli og það hefðu ekki allir þorað því.  Ég vorkenni Vilhjálmi mikið og ég held að hann karl geigið sé búin að vera í pólitíkinni, þökk sé hans nánustu flokksystkinum.  Og haldið þið að það sé í lagi að vera senda SMS skilaboð og vera að bjóða meirihluta samstarf án Villa sé í lagi.  Þetta lýsir bara hvernig ástandið er í Sjálfstæðisflokknum.  Þeir ættu kannski að skella vanmetnasta stjórnmálamanni Íslandssögunnar inn í Borgarmálin honum Sturla BöðvarssyniLoL


mbl.is Svandís: „Valhöll getulaus í erfiðum málum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

sammála, líst mjög vel á Svandísi

Hallgrímur Óli Helgason, 12.10.2007 kl. 21:45

2 identicon

Sæll!

Já, Svandís er fín, tek undir það.

En ég get nú ekki orða bundist!

Að bera höfuð og haf!

Almáttugur hvað mikið er á þessa konu lagt!

Hef aldrei séð skrifað eða heyrt talað um að nokkur beri höfuð og haf yfir eitthvað, í mesta lagi höfuð og herðar.

Eigið góða helgi.

Gústa (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 22:08

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ekki ger ég verið sammála þeim sem startar þessi skrif

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 12.10.2007 kl. 22:36

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Svandís stóð sig vel. En er Björn Ingi ekki á bólakafi í skítnum sjálfur?  Annað sem ég skil ekki minn kæri bloggvinur. Í hverju eða hvernig er Sturla vanmetinn? Ég bara geri ráð fyrir því að þú sért að grínast

Hallgrímur Guðmundsson, 12.10.2007 kl. 22:48

5 identicon

Nei, hún ásamt nýja meirihlutanum er sokkin í skít upp fyrir haus.

Jóhann P (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 23:00

6 identicon

Ég hugsa að Svandís geti verið öflug en hún verður þá að klára það sem hún byrjaði á og láta kaup og sölu ganga til baka. Ef hún gerir það ekki verð ég að vera sammála Jóhanni P.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 23:37

7 Smámynd: 365

Svandís er á hraðri og góðri leið með að stimpla sig inn sem formannsefni.

365, 12.10.2007 kl. 23:45

8 Smámynd: Hafsteinn Sigurbjörnsson

Ef Svandísi tekst að hindra, sem ég vona að henni takist, það brjálæði,sem komið er í yfirgang, græðgi og valdafíkn ákveðinna afla innan sjálfstæðisflokksins þá er hún efni í forustumann í framtíðinni fyrir Íslenska alþýðu í þessu landi.

Hafsteinn Sigurbjörnsson, 13.10.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband