Laugardagur 20.10.2007

Í gær hefði faðir minn átt afmæli hann hefði orðið 79 ára, og hefði örugglega orðið það þar sem hann var mjög hress bæði á sál og líkhama.  En hann fórst í bíl slysi uppá Kjalarnesi fyrir nokkrum árum blessuð sé minning hans.

Í dag er ég bara búin að vera að slappa af, ég er búin að vera keyra á æfingar 2 sinnum á dag alla vikunna og samkvæmt ráðleggingum á ég að taka því mjög rólega í tvo daga í viku.  Við fórum í Stórflutningadeildinni í körfu í 2 tíma í gær Grin og það var gaman að sjá hversu þolið er komið upp hjá mér eftir ekki lengri tíma en þetta.  En ég er allur í harðsperrum í dag og bakið mitt í kássu Blush.  En í kvöld er svo árshátíð og verður hún haldin í Gullhömrum.  Ég held að það verði um  600 manns þar samankomin.  Það er búið að vera sýna myndir sem starfsmenn eru búnir að vera að framleiða alveg frábærar myndir (stuttmyndir) svo að það verður gaman að sjá hver fær Óskarinn.  Það verður gaman að fara á sína fyrstu árshátíð í Samskipum og halla ég mikið til, við ætlum að hittast í forhitun hjá einum vinnufélaga mínum. En meira um það síðar.

Í dag er ég að hjálpa fólki í Bridge Investment sem eru að kaupa í GPS-Buddy.  en það er síðustu forvöð í dag.

 Svo verð ég að monnta mig af afa börnunum mínum.

20070923121759_0

Handbolta strákurinn minn.

20070923122252_50

Falleg systkini.

20071002120547_0

Töffarinn

20071002120653_1

Bestu frænkur í heimi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 falleg börn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband