Þriðjudagur, 11. desember 2007
Frábært
Þessi frétt er löngu tímabær. Það er bara rosalega flott ef þetta getur orðið, í samkeppni við Íslenska markaðinn.
Íbúðalán á evrópskum kjörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121535
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andrés.si
- halkatla
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Einar Örn Einarsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gaukur Úlfarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjóna Kristjánsdóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Haraldur B Hreggviðsson
- Haraldur Bjarnason
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Jakob Smári Magnússon
- Jón Kjartansson SU-111
- Jón Snæbjörnsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Benediktsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Bwahahaha...
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sverrir Stormsker
- Sæþór Helgi Jensson
- inqo
- Ómar Ragnarsson
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Guðmundur Magnússon
- Eyþór H. Ólafsson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Jón Ingi Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Björgvin Ólafur Gunnarsson
- Ágúst Guðbjartsson
- S. Lúther Gestsson
- Bjarki Steingrímsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Það er nú ekki víst að þetta verði "flott" fyrir þá sem taka þessi lán ef þeir hafa tekjur í krónum og gengið hrynur.
Púkinn, 11.12.2007 kl. 09:50
Farið nú varlega að fagna - þetta eru allt allt of háir vextir ekkert í líkingu við það sem tíðkast - hér eru þeir að tala um 30% hærri vexti en hjá sambærilegu - það skiptir máli finnst ykkur ekki eða á að láta taka sig allan hringinn
Jón (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:03
Ég veit ekki alveg - mér finnst evran svo ótraust.......
Ása (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:16
Já það er miklu betra að borga bara af láninu sínu þeigjandi og möglunarlaust í íslenskum krónum. Eftirstöðvarnar af mínu íbúðarlánu hafa aðeins hækkað um ca. 15% á síðustu tveimur árum - og samt er bara ca. 5% verðbólga!
Ef að gengið hrynur þá hækkar ALLT á Íslandi og verðbólgan fer af stað og þá hækkar íbúðarlánið mitt bara meira. Það er ekki að ástæðulausu að íslensku bankarnir vilja helst lána manni í ísl. krónum. Þá var það líka í blöðunum um daginn að það væri dýrara að taka verðtryggt íslenskt húsnæðislán heldur en að taka venjulegt óverðtryggt lán með um 15% vöxtum! Það segir nú meira en margt annað um kosti þessara lána! Og hana nú.
Skúli Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.