Sorgardagur í lífi Borgarbúa.

Mér finnst þetta búin að vera sorgardagur í pólitíkinni.  Enda sást það í beinni útsendingu í sjónvarpinu.  En eitt er það sem stakk mig mjög mikið.  Það var þegar Gísli Marteinn Baldursson var að þakka Birni Inga fyrir samstarfið.  Þá sást hvaða mann hefur að geyma.  Gísli sagði þegar að Björn Ingi sleit meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að þarna færi ómerkilegast stjórnmálamaður sögunnar og að hann myndi ekki treysta honum fyrir að passa börnin, hann gæti ekki sagt satt orð.  Í dag sagði hann að hann þakkaði honum fyrir samstarfið og hann væri heiðarlegur og duglegur og góður stjórnmálamaður.  Hvað finnst fólki um svona strák hnokka er þetta sem fólk vill til að gæta hagsmuna sinna eða hvað??  Svipað sagði Hanna Birna er þetta fólk í lagi ég segi NEI.  Þetta eru bara hræsnarar og eigin hagsmuna pólitíkusar sem ekkert kunna eða geta, og kunna ekki að taka mótlæti enda aldrei þurft að gera það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

þau eru sorgleg, Gísli laug meiraðsegja til um menntun sína svo hann er botninn.

halkatla, 24.1.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sammála þér Anna Karen þetta eru ekki stórir kallar þegar á reynir.

Einar Vignir Einarsson, 24.1.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband