Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Ég held að það sé komin tími til að taka upp Evru hér á landi
´Mér sýnist stjórnvöld engan vegin í stakk búin að greina og vinna á þeim vanda sem markaðurinn er að glíma við. Eina úrræðið er að hækka stýrivexti og hækka aftur. Er ekki komin tími til að ganga bara alla leið og ganga inn í Evrópusambandi og lúta þeim reglum sem þar eru.
Við erum búin að missa öll völd og öll tæki til að stjórna landinu. Fiskurinn er komin í eigu einkaaðila,raforkan er seld öll til stóriðju, svo að það eru engin rök fyrir því að fara ekki alla leið. Öll okkar viðskipti eru komin í svo er öll sala í og $ lán landsmanna er komin í erlend lán og svo framvegis.
Mín skoðun er GÖNGUM ALLA LEIÐ.
![]() |
Evruvæðing atvinnulífs metin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Vinir mínir
Þau sem mér þykir vænst um
Uppbygging líkhama og sálar
fróðlegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Andrés.si
-
halkatla
-
Aðalsteinn Jónsson SU-11
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Einar Örn Einarsson
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Eyþór Eðvarðsson í Vilnius
-
Friðjón R. Friðjónsson
-
Gaukur Úlfarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðjóna Kristjánsdóttir
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Haraldur B Hreggviðsson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Bwahahaha...
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Sæþór Helgi Jensson
-
inqo
-
Ómar Ragnarsson
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
Guðmundur Magnússon
-
Eyþór H. Ólafsson
-
Kristinn Örn Jóhannesson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Jón Ingi Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Björgvin Ólafur Gunnarsson
-
Ágúst Guðbjartsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
163 dagar til jóla
Um bloggið
Jaxlinn
Nýjustu færslurnar
- ennþá er ríkisstjórn íslands ekki að fá frið frá stjórnarandstöðu íslands vegna þess að stjórnarandstaðan er ennþá að beita málþófi jafnvel eftir 71 grein sem kemur í veg fyrir slíkt
- Mitt í klikkun, ljóð frá 23. október 2020.
- Framtíð Evrópu er fátækt og ofbeldi. Við þangað.
- Siðferðisleg hræsni okkar tíma
- Trump, tollar og ótroðnar slóðir
Athugasemdir
Þó við værum í ESB að þá fengjum við ekki að taka upp Evruna. Því getur Evran ekkert bjargað okkur frá þessari óstjórn.
Ingólfur, 10.4.2008 kl. 19:21
það er rétt hjá þér Ingólfur. En öll stjórnskýrsla er skilvirkari og stjórnmálamenn verða að keyra þjóðfélagið samkvæmt stöðlum ESB. Okkar menn eru ekki að gera það í dag algera ráðalausir.
Einar Vignir Einarsson, 10.4.2008 kl. 20:28
Ég er svo sem ekkert sérstaklega ánægður með stjórnvöld hérna, en ef þú heldur að ESB batteríið sé skilvirkara að þá held ég að þú eigir eftir að verða fyrir miklum vonbrigðum.
Ingólfur, 10.4.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.