Glæsilegur og verðskuldaður sigur.

Spánverjar áttu þennan sigur fyllilega skilið.  Þeir voru einfaldlega miklu betri í þessum leik,og spiluðu sannfærandi allt mótið.  Ég hélt með Hollandi en þeir voru ekki uppá tánum og toppuðu á vitlausum tíma.  Að lokinni þessari keppni vil ég þakka Ríkissjónvarpinu fyrir frábæra umfjöllun og góða greinagerð á þessu móti eiga þeir skilið rós í hnappagatið fyrir sitt framlag.


mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband