Kannski að Geir hafi ekki skilið

Það er líka spurning hvort Geir hafi skilið Mr. Brown.  Þetta er orðin svo mikill farsi, lygi á lygi ofan.  Allir að reyna að klóra yfir eigin skýt.  Sama hver það er hérlendis sem erlendis.

En hvar er Bjarni Ármannsson og tengdamóðir hans.  Það heyrist lítið í henni, kona sem var með kjaftinn út á öxl þegar eithvað kom uppá hjá auðmönnum landsins.

 


mbl.is Ræddu lítið um IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Geir H. Haarde var sex ár við nám í Bandaríkjunum og lauk þar BA prófi og tveimur mastersgráðum í hagfræði og alþjóðastjórnmálum.

Hann vann 6 ár í alþjóðadeild Seðlabankans og varð síðan aðstoðar maður fjármálaráðherra, fjármálaráðherra og nú forsætisráðherra. Hvað heldurðu að hann sé búinn að sitja marga fundi af þessu tagi á undanförnum 30 árum?

Geir Haarde hefur hugsanlega gert fullt af mistökum á undanförnum mánuðum og árum, en eitt er víst að hann er ráðvandur, vel menntaður, hefur gífurlega reynslu og talar frábæra ensku.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 1.11.2008 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband