Enn lýgur Geir.

'eg sá í morgun úr tveimur Pólskum blöðum.  Í hádeginu sagðist Geir ekki kannast við þessa frétt um lán Frá Póllandi. 

Sláum Geir af stólnum.  það er komið nóg.


mbl.is Geir staðfestir pólska aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér - hef lesið pistlana þína og finnst að þú ættir að láta til þín taka.  Rek fyrirtæki sem bráðum fer á hausinn vegna þess meðal annars að þessir djöfulsins hálfvitar gera ekki neitt og er alveg sama um það.  Nú þarf að taka þetta pakk úr umferð.  Það væri löngu búið að drepa þetta lið ef við værum ekki á góða íslandi - við erum svo helvíti gott fólk, látum vaða yfir okkur dag eftir dag.  Nú þarf að gera eitthvað.  Fjöldamótmæli þar sem ekki verður hægt að segja að það séu 300 manns þegar 1000 manns eru á staðnum.  Upp með spjótin - kýlum þá niður.

Pétur (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 16:30

2 identicon

Geir gæti ekki hafa heyrt af þessu þrátt fyrir að þetta væri í pólskum blöðum... afhverju í ósköpunum ætti maðurinn að ljúga því?!  

Sorglegt að hlusta á lítt þenkjandi né hugsandi dómstól götunnar. 

Funi (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 16:30

3 identicon

Auðvitað lýgur Geir, ég meina, ég les pólsku blöðin á hverjum morgni, Geir hlýtur að gera það líka !

Guðjón (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 16:46

4 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta kom líka fram á pólskri fréttastöð í morgun.

Sá það áður en ég fór í vinnuna.

kv: Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 7.11.2008 kl. 16:52

5 Smámynd: Johann Trast Palmason

Í 4 vikur hefur hópur af íslendingum onnið að þvi að vekja fólk til vitundar um þetta og krefjast þess að hann taki abyrgð á þeim ófyrirgefanlegu mistökum sem hann hefur gert og segi af sér.

Johann Trast Palmason, 7.11.2008 kl. 17:42

6 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Maður fer sennilega að kaupa Pólksk dagblöð. Kemur mér að óvart hvað þau eru vinsæl Efast um að Ríkistjórnin setjist við að lesa öll heimsins dagblöð áður en þeir fara í vinnuna. Ótrúlegur málflutningur hjá mörgum bloggurum

Ragnar Gunnlaugsson, 7.11.2008 kl. 18:04

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Geir laug ekki Nenni. Davíð gleymdi bara að segja honum frá þessum. Það vita allir hver ræður.

Haraldur Bjarnason, 7.11.2008 kl. 18:24

8 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sæll Funi.  Það getur verið að ég sé ylla þenkjandi og og ylla hugsandi.  En ég hef þó skoðun á því hvert allt er að fara, ég er ekki svo blindur að ég sjái ekki hvað þessir "Ráðamenn" eru búnir að vera að gera.  Ég er ekki Sjálfstæðis maður þannig að ég er ekki blindur á Það sem er að ske hér á landi.

Ef þú getur bent mér á eitt viðtal sem Geir H Haarde hefur komið fram í fjölmiðlum undanfarið og hann hefur sagt allt satt þá yrði ég glaður.  Þú skalt fara og fletta þeim viðtölum upp sem hann hefur komið fram í og segðu svo mér frá því. 

Ég er ekki að lesa pólsk blöð á morgnana, en ég er að vinna með Pólverjum og þeir sýndu mér þetta strax í morgun, svo að ég leyfi mér að halda því fram að hann hafi logið.  Ef ekki þá er hann ekki að fylgjast með því sem er í gangi í þessum alvarlegu hlutum sem eru í gangi hér á landi,  Og þá á hann að víkja.

Einar Vignir Einarsson, 7.11.2008 kl. 19:50

9 Smámynd: Eyþór H. Ólafsson

Kæri Einar, mér þykir þú því miður heldur fljótfær í að mynda þér skoðanir á því hverja á að reka úr embætti. Þótt Geir sé eflaust mjög upplýstur um það sem um er að vera þá getur hann ómögulega verið allsstaðar og vitað allt. Hvet þig eins og aðra til að gæta stillingar og hugsa aðeins áður en þú dregur svona ályktanir.

Eyþór H. Ólafsson, 7.11.2008 kl. 20:43

10 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sæll Eyþór, það má vera að ég of fljótur að dæma,en mér finnst skrítið að maður með fult af ráðgjöfum og aðstoðarmenn fylgist ekki með því hvort við séum að fá 200 000 000 USD að láni, ég bara trúi því ekki, og ekki eru þau viðtöl og viðbrögð sem hafa verið gerð undanfarið, vekja ekki traust hjá mér því miður.

En svo er það annað, ég er ekki að sjá hver á að taka við það er eitt mesta vandamálið. Allt traust varðandi pólitíkusa sem eru á Alþingi núna er ekki fyrir hendi hjá neinum. Vonandi sástu í fréttum af fundinum á Siglufirði þar var bara gert lítið úr blessuðum Samgönguráðherranum, svona er flóran sem okkur er boðið uppá.

Einar Vignir Einarsson, 7.11.2008 kl. 21:46

11 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

kom undarlega fryrir sjónir að Geir vissi lítið - það er mikill hraði á öllu núna og eins og Eyþór nefnir þá getur maðurinn ekki verið á mörgum stöðum í einu - látum hann njóta vafans á jákvæðan hátt Einsi minn

Jón Snæbjörnsson, 8.11.2008 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband