Mánudagur, 15. desember 2008
Ég skora á alla að lesa grein Agnesar Bragadóttur í Sunnudagsblaði Mogganns.
Ég hef lengi sagt að Ólafur Ragnar Grímsson sé og hafi verið spilltur stjórnmálamaður. Eftir að ég las pistil Agnesar Braga, í Sunnudagsblaðinu er ég algerlega sannfærður og ég er þeirra skoðunar að hann eigi að víkja af stóli Forseta Íslands. Þessi spilling og embættis hroki hjá embættinu og honum er ólíðandi. Þó ekki sé meira sagt.
Hann kemur svo þegar hann komst ekki meira um borð í einkaþoturnar og kampavíns veislurnar, og biður þjóðina að standa saman og taka á sig skellinn. Þetta er ótrúlegt ÓTRÚLEGT!!!!!!!! Þið skulið lækka við ykkur launin og snúa bökum saman og vinna ykkur út úr vandanum sagði hann í sjónvarps ávarpi sínu. Hann vissi mæta vel að ekki var hægt að lækka launin hjá honum sjálfum, og síðan er þetta sukk gert opinbert,hvernig er farið með peninga embættisins. Hræsni að mínu mati.
Einnig bendi ég fólki að lesa Blog Jóns Snæbjörnssonar mjög merkileg lesning.
Athugasemdir
Ég hef ekki efast eina mínútu um að Ólafur shafi verið spilltur stjórnmálamaður.Klappstýra auðmammana og þýkist vera vinstrimaður.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.