Svartur dagur á Akranesi..

Það er rosalegt að svona skuli fara.  Ég veit ekki hvað hægt er að gera þarna, það er að fækka rosalega atvinnutækifærum  á Skaganum.

Útgerð er er í mýflugu mynd á þessum stað þar sem eitt virtasta fyrirtæki landsins var starfrægt, í dag er mynningin ein húsin standa rauð og falleg en nánast tóm.  Mest allur kvóti farinn,og þeir sem eftir eru eru að gefast upp og eða hætta.  Það eru fáar lausnir sem koma frá bæjarstjórn og verkalýðsfélagi sem áttu jú þátt í því að flæma HB Granda úr bænum.  Það hefði verið fínt að hafa allt á fullu þarna upprá í dag.  Það myndi þó skapa 80-90 manns atvinnu.

Ástandið hlýtur að vera mjög ikið áhyggjuefni fyrir ráðamenn þarna uppfrá,


mbl.is Á fimmta tug sagt upp á Akranesi í vikunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Sorglegt frændi. Tek undir með þér.

Einar Örn Einarsson, 30.10.2008 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband