Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Langþráður sigur... Til hamingju Skagamenn.
Manni hlýnaði um hjarta rætur að Skagamenn skildu vinna núna á örlagastundu. Við eigum enn möguleika á að rétta okkar hlut og vona ég það innilega. Við kunnum ekki að vera á þessum stað og eigum ekki að vera að berjast við fallsæti. Við kunnum betur við að vera í toppbaráttu þar sem við í naflanum höfum oftast verið.
Til hamingju Skagamenn.
![]() |
Arnar Gunnlaugs: Hefðum átt að vinna 3:0 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Það hefði mátt spara á öðrun sviðum.
Ég held að menn ættu að hunskast og skrifa undir þær kröfur sem þær fara framá. Við erum búin að þurfa að horfa uppá því líkt bull í fjármálum hjá hinu opinbera og hjá sveitastjórnum að það er ekkert mikið að fólki sé ýtt út í verkfallsaðgerðir.
Mér finnst að menntamálaráðherra og forseti Íslands og aðrir sem eru búnir að vera áberandi í eyðslum ´sinum ættu að beita sér fyrir að fólk fái sínar launakröfur.
![]() |
Ljósmæður svartsýnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Er lífið minna metið en rekstur lágjalda flugfélags??
Mér finnst það rosalegt til þess að hugsa að vélin sem maður er farþegi í geti verið með lágmarks-eldsneyti. Ég kem til með að sneiða framhjá þessu flugfélagi ef ég er að ferðast.
Þetta er eins og henda sér út um flugvél án þess að vera með fallhlíf,og vona að maður finni fallhlíf á niðurleiðinni. Hvað hægt er að bjóða lýðnum er alveg dæmalaust. Alltaf er það almúginn sem þarf að taka á sig skellinn hjá þessum stjórnendum.
Mér finnst það rosalegt ef svona tillögur séu leyfilegar að menn geti sett svona skilyrði á flugmenn þessara véla því in the end eru þeir ábyrgir fyrir slysum en í svona tilfellum eru þeir jafn dauðir og fólkið sem í vélunum eru, ef vélarnar hrapa.
![]() |
Geggjun að takmarka aukaeldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 30. ágúst 2008
Það verður erfitt hjá mörgum...................
Það verður rosalega erfitt hjá mörgum á næsta ári. Menn hafa ekkert lausafé og ekkert aðgengi að fjármagni í þokkabót. Einnig eru engar aðgerðir í farvatninu hjá ríkisstjórninni, hafró stingur hausnum ofan í sandinn og finnur ekki fisk, það verður ekki björgulegt í náinni framtíð.
En mér er spurn, af hverju er miklu miklu meira af fiski við Grænland og norður höfum? Af hverju er komin bullandi veiði af Makríl hér við land? Af hverju tala menn ekkert um þetta eru menn ekki að skilja að það er hlýnun í hafinu í kring um Ísland og fiskurinn færir sig í kaldari sjó. Hér við land fer að veiðast aðrar tegundir.
![]() |
Nýtt fiskveiðiár mörgum erfitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 30. ágúst 2008
Blautur dagur í dag hjá mér.
Ég er búin að vera latur að blogga undanfarið, ég fór í smá frí, og svo er búið að vera mikið að gera hjá mér í vinnunni,svo að ég hef ekki verið viljugur að blogga en það kemur aftur vonandi mér finnst svo gaman að þessu.
Það var blautur dagur hjá mér. Við vorum með Grilldag hjá Starfsmannafélaginu okkar. Það varð aðeins blautara en við reiknuðum með,en tókst samt mjög vel. Það mættu um 300 manns og ég held að allir hafi skemmt sér vel. Við keyptum mat hjá Krydd í tilveruna ehf. Þeir fá hæðstu einkunn fyrir matinn hjá sér. Rosalega góður matur sem var eldaður við hálf lélegar aðstæður. Þeir voru með marg réttað, lamb,svín, kjúkling og grænmetis-pinna ásamt fullt af sallötum og smáréttum... FR'ABÆRT hjá þeim.
Það komu öll barna börnin mín nema Magnús minn, en hann er búin að vera úti í Danmörku hjá pabba sínum ég er ekkert smá búin að sakna hans, það er eins og vanti stórt brot úr hjarta mínu vanti það verður gaman að fá hann heim þessa elsku.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Þetta eru frábærar myndir....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Þetta er að koma hjá okkur Skagamönnum.
![]() |
Við komum enn og aftur til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Ég dáist af vinnubrögðum L.H.G.
Mér finnst þetta nýðingsháttur af hæðstu gráðu. Það er fallin dómur fyrir mannréttinda dónstólum um að kvótakerfið sé ekki í lagi. Svo eru menn að reyna að kníja fram að ráðamenn þjóðarinnar framfylgji dómum sem við erum búin að kvitta fyrir að framfylgja,þá eru menn handteknir sem ótíndir glæpamenn.
Það er líka aumkunnarvert að L.H.G skuli að þurfa að fylgja svona fyrirmælum ráðherra. En þess ber að geta að hann er búin að fara áður án nokurra afskypta yfirvalda. Það er vegna þess að menn vita ekki hvernig á að bregðast við þessu uppátæki mannsins,vitandi vits að hann vinnur málið. Eina sem hefst uppúr þessu er að ríkissjóður verður að púmga út ómældu fé til að redda sér úr þessu.
Ég stend með sjómanninum þó svo að ég sé ekki tilbúin að stiðja að menn brjóti lög.
![]() |
Bátur Ásmundar innsiglaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Glæsilegt skip, og maður gleimir því seint.
Þetta er glæsilegt skip að öllu leiti. Þegar maður labbar þarna um borð er auðvelt að villast. Það var rosalega gaman að koma þarna um borð. Þetta er í síðasta skiptið sem hún kemur hingað til lands en það er búið að selja skipið og verður því breytt í hótel. Þetta er oacean- line skip og gengur um 30 mílur áfram og einar 19 mílur afturábak (Ég veit ekki til hvers??). Ég fékk að skoða um allt í skipinu og fengum við svo Lunch um borð þetta var geggjað.
![]() |
Sögufrægt skemmtiferðaskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 27. júlí 2008
Erfið byrjun hjá mínum mönnum..
![]() |
FH sigraði ÍA í sjö marka leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |