Sunnudagur, 18. maí 2008
Hvað skyldi duga til að menn hætti neyslu????
![]() |
Útskrifaðir af gjörgæsludeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 14. maí 2008
Tímamóta ræða hjá Þorgerði.
![]() |
Hefur áhyggjur af borgarmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 14. maí 2008
Ég er er eiginlega sammála Magnúsi Þór Hafssteinssyni
´Mér finnst Magnús vera góður að standa á sínu varðandi þessi má yfir höfuð. Þetta eru mál sem fáir þora að tala um ,og færri þora að segja sína skoðun á málinu. Ég er samál Magnúsi er ekki fullt af fólki á Akranesi sem þarf aðstoð? Eru ekki vandræði hjá fullt af fólki varðandi húsnæðismál á Akranesi. Mér fannst Gísli S.Einarsson vinur minn ekki koma vel frá sínu í Kastljósi í kvöld. Hann gat ekki svarað því,hvort það fólk sem er að biðja um aðstoð fengi hana. Ég hef lúmskan grun um það að ekki sé búið að undirbúa þessa komu þessara flóttamanna nægilega vel,hvernig verður með atvinnu t.d.
Mér finnst Karen Jónsdóttir vera búin að lítillækka sig það mikið að henni verði ekki vært í pólitík meira. Enda var viðtalið við hana í sjónvarpinu þannig að hún á ekki heima þar. Hún gat ekki svarað neinu af neinu viti og þurfi að hafa minnismiða um það af hverju hún skyldi svíkja kjósendur sína. Þetta var ekki trúverðugt að mínu mati. Það skal tekið fram að ég hef ekki kosið Frjálslinda í neinum kosningum enn allavega.
Að lokum vil ég óska Magnúsi Þór til hamingju með að standa með sjálfum sér og ræða opinskátt um það. Það er heiðarlegt. Þetta sýnir að hann er heiðarlegur og ekki yfirboðskenndur stjórnmálmaður eins og margir eru.
![]() |
Lýsa yfir stuðningi við Magnús Þór Hafsteinsson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 13. maí 2008
Hver er hissa???
![]() |
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar mikið í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 12. maí 2008
Þetta er algerlega höfuð laus her.
Ég hef trú á því að þessi meirihluti haldi út þetta kjörtímabil. Það ríkir alger óeining og ráðaleysi þara innanbúðar. Síðan er Borgarstjórinn algerlega úti á túni, og ekki hægt að tala við kall greyið hann er bara fár veikur kall anginn. Hann er að reyna að standa sig með því að raða í kringum sig fólki sem getur hlíft honum aðeins en hann er engan vegin að höndla þetta starf og líklega hans síðasta pólitíska embætti.
Síðan í Sjálfstæðis flokknum er það sama hvort það er í Borgarstjórn eða í Landsmálunum er bara allt í messi. Geir Haarde er ekki sá leiðtogi sem vonast var til. Hann hefur enga stjórn á flokknum og þetta allt dinglar eins og höfuðlaus her allir á móti öllum því miður. Davíð er að reyna að hrista upp í þessu en ekkert dugar.
![]() |
Ástandið veldur sjálfstæðismönnum áhyggjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 12. maí 2008
Þetta eru menn sem koma óorði á vélhjólin!!!!
![]() |
Tveir handteknir með fíkniefni á Vesturlandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 11. maí 2008
Þetta er komið hjá Man Utd
![]() |
Manchester United er enskur meistari 2008 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 10. maí 2008
Strandsiglingar aftur á dagskrá.....
Eins og flestir sem þekkja mig ,þá er ég talsmaður strandflutninga við strendur Íslands. Við erum ein eyja og við eigum að nota þær hafnir sem eru til í landinu. Við erum búin að vera að byggja öruggar hafnir og aðstöður þar. Það er alltaf verið að tala um að það sé krafa allra að koma allri vöru strax suður. Þetta eru lítil rök þar sem við erum bara með skip frá landinu einu sinni í viku. Varan er ekkert að fara hraðar frá landinu.
Ég veit vel að neysluvara (dagvara verður alltaf að fara landleiðina það er engin spurning,og til að nýta bílana til baka þarf að fá vöru til baka. Við erum með fullt af fisk sem er að fara í flug og eins sem er að fara í vinnslu hér fyrir sunnan og annað. En það er mikið af vöru sem er í frystigámum sem fer síðan beint í skip og út. Þessi vara á að fara um borð í strandferðaskip ekki spurning. Ef það er spurning um afurðalán þá á bara laga það.
Við erum með mikið af vöru sem er í stórsekkjum s.s. salt og sement og önnur byggingarvara, þetta hefur ekkert að gera á vegum landsins. Flestar vinnuvélar og önnur stór tæki má setja um borð í skip og fl.og fl.
Eitt skip er að menga miklu minna en stórir flutningabílar,vegakerfið okkar er engan vegin að þola þessa bíla fyrir utan hættuna sem þetta er að skapa. Nú er t.d skip Olíudreifingar M/V Keilir komið á sölu og hvað þá ??? Þá bætist við öll olía á vegina. Þetta er bara rugl.
Ég var skipstjóri á M/S Jaxlinum og ég sá alveg hvað svona skip getur,og hverju það getur afkastað. En það er ekki vilji hjá stóru skipafélögunum að koma á aftur strandsiglingum og alls ekki hjá stjórnvöldum ennþá allavega. En mér heyrist einhverjar breytingar á því hjá stjórnvöldum sem betur fer. M.S Jaxlinn gekk ekki nægilega vel þar sem ekki var vilji hjá öðrum félögum að vinna með okkur en flest fyrirtæki selja exworks og þar af leiðandi er flutningurinn hjá stóru skipafélögunum sem er bara gott mál.
Ég vona að það verði meiri umræða um þessi mál á næstunni, allavega er ég tilbúin að að leggja mitt á vogaskálarnar í þeirri umræðu og ég er með mikið af upplýsingum sem hægt er að birta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 10. maí 2008
Þetta hítur að vera rosalegt áhyggju efni fyrir bankann.
![]() |
Tóku 3,7 milljarða út af reikningum Kaupþings í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 10. maí 2008
Gott ghjá lögreglunni að finna hann..

![]() |
Bankaræningi handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)