Eru engin takmörk fyrir óþverrahættinum????

Það er óhugnanlegt að lesa þessa frétt.  Eru engin takmörk fyrir hvernig menn haga sér.  Þetta er algjör villimennska að búta niður manneskju og grýta líkamanum um allt......  Því lík mannvonska.  Hvað er það sem getur gert fólk svona reitt að grípa til svona voðaverka.
mbl.is Tveir handteknir eftir að konuhöfuð fannst í Skotlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heldur harður dómur......

Mér finnst þetta heldur harður útskurður hjá aganefndinni, en hinsvegar var hegðunin ekki til fyrirmyndar, og menn eiga ekki að láta svona lagað sjást.
mbl.is Liverpool áfrýjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær sigur...

Þetta er magnað lið. 
mbl.is Man. Utd vann 2:0 í Róm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru menn að verða hræddir???

Það er greinilega komin skjálfti í menn þarna á bæ.  Mér fannst áhugavert að lesa bloggið hjá Eyþóri vini mínum um daginn.  Það eiginlega staðfestir mig enn meira í þeirri trú að menn hafi verið víðsvitnandi að verið að gera atlögu að krónunni.  Þeir voru að biðja um að fá að gera upp í Evrum en Davíð vildi ekki, svo kom þetta blogg, og nú þessi yfirlýsing. Éru menn að óttast rannsókn á þessu?
mbl.is Kaupþing vísar orðrómi á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hvers á að safna fyrir Hannes???

Þetta skil ég ekki,hvers vegna á að safna fyrir mann sem kemur fram í fjölmiðlum og tekur æru manna og jarðar þá slag í slag.  Það er eins og menn séu ekki meðvitaðir í hvaða stöðu Hannes Hólmsteinn er í, hann er að kenna í Háskóla Íslands.  Hann hefur allt of oft komið fram á ritvöllinn og í viðtölum í fjölmiðlum með mikla sleggjudóma á fólk og fyrirtæki sem honum hugnast ekki persónulega og rakkað viðkomandi niður með ærumeiðingum.  Það er komin tími til að hann súpi seiðið af gjörðum sínum.  Hann hefur verið að rembast við að skrifa bækur og fl. og stolið heimildum samanber bækurnar um Halldór Laxnes.  Mér finnst fáránlegt að efna til söfnunar honum til handa.  Þetta er mín skoðun á málinu.


mbl.is Söfnun fyrir Hannes Hólmstein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið skil ég óánæju Franks Michaelsen

Þetta ástand er lýsandi dæmi um stjórnar hætti þessa borgarstjórnar meirihluta.  Þeir eru í gíslingu af sjálfum sér og geta ekki tekið á neinum málum vegna innri átaka og ósættis.  "Því miður."  Það er verra á að líta í miðbænum víða en í kverfum Douala í Kamerún þar sem ég var fyrir nokkrum árum.  Það er mjög aðlagandi fyrir erlenda ferðamenn að rölta og sjá þetta eða hitt og heldur.  Nú er að styttast í komur skemmtiferðaskipa og örugglega verður aukning erlendra ferðamanna miðað við gengi krónunnar.  Þetta er fín auglýsing fyrir Borgarstjórnar meirihlutann.


mbl.is Kraumandi óánægja kaupmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gaman hefði verið að fá hana alla..

Fyrir mér eru þetta fínar fréttir....  En ég mér skilst á kunnugum er ekkert verðmæti í þessu járna drasli, það sem mestu verðmætin eru mótorarnir og hjólastellin af vélinni.  Það sem á að gera er að koma vélinni allri hingað heim og gera hana upp og hafa á Reykjavíkurflugvelli, þar sem flugið hófst, en það hófst 5 sept 1936 í atvinnuskini.  En Bretarnir voru áður búnir að byggja flugvöllinn til stríðsrekstrar.  Þetta er víst sagan segja mér fróðari menn, þess vegna á flugminja safnið að vera hér fyrir sunnan með þennan grip  í heilu lagi, sem stolt Íslendinga.  En þó svo að Akureyringar haldi að flugsagan hafi hafist þar er það misskilningur. 

Komum vélinni allri hingað heim, það er ekki mikið mál að koma henni hingað, það er fullt af mönnum sem væru til í að leggja fram vinnu sína og gera hana að þeim sóma sem hún á skilið. 


mbl.is Gullfaxi verður á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er bara nýðingsháttur..............

Enn kemur í ljós að menn eru svakalega miskunarlausir í gjörðum sínum.  Eigandi þessa hús er búin að vera í fjölmiðlum vegna yllrar meðferðar á Pólskum innflytjendum,og fl.  Hann hefur verið með leigumiðlun á fólki.  Hann hefur verið að setja margt fólk inn í sama herbergi og rukkað fulli verði.  Hann er búin að vera með ósamþikkt húsnæði víða á stór Reykjavíkursvæðinu. 
mbl.is Kytra leigð á 90.000
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Umhugsunarefni....

Ég var a orfa á kastljós í kvöld þar sem var verið að tala við einn mjög góðan rappara. ´Sem er mikill listamaður og gerir hlutina mjög vel alla vega finnst mér það.  En það var eitt sem hann sagði sem hreyfði við mér, það var það að þegar hann sagði hvernig dómar væru að falla hér á landi og nefndi dæmi:  Móðir ungrar stúlku sem er veik var dæmt til 10 milljóna bótakröfu fyrir að renna hurð á kennara, sem örugglega var óviljaverk og gert í einhverju kasti. 

Síðan hinsvegar maður sem dró konu á hárinu heim til sín og nauðgaði henni alla nóttina á hroðalegan hátt hann þurfti einungis að greiða 500 þúsund.  Hvað finnst fólki um þetta kerfi okkar er þetta í lagi??  Það hlýtur að vera mikið að í svona lögum og réttarkerfi.  Hvenær haldið þið að blessuð konan nái sér eftir svona hræðilega hluti..... aldrei.... aldrei. ´´Eg er ekki að gera lítið úr örorku hjá kennaranum en mér finnst vera gera lítið úr þeim hryllingi sem blessuð konan þurfti að þola. 

Það er einhverstaðar brotalöm í dómskerfinu.


Er ekki verið að draga úr löggæslu????

Þetta sýnir að mínu mati að það er komið hingað til lands glæpagengi og það stórt.  Það er allt farið að koma fram sem menn voru að spá að myndii gerast hér með þessum eftirlitslausa innflutningi á vinnuafli.  Það er ekki þannig að ég sé á móti erlendu vinnuafli eða á móti útlendingum alls ekki.  En af því að það er ekkert eftirlit með þeim sem koma inn í landið kemur allt það lið sem er búið að fara land úr landi rænandi og ruplandi.  Og síðan níðst þetta fólk á samlöndum sínum og ber það til óbóta saklausu fólki sem er hér til að bjarga sér og reyna að byggja sig upp heima fyrir.  Þessu fólki sem er í þessum klíkum er nákvæmlega sama hvort það er handtekið og sett á Litlahraun vegna þess að það hefur það miklu betra hér í fangelsinu heldur en heimafyrir.  Það á að senda það úr landi um leið og það brýtur af sér og ekkert annað.  Við höfum orðið vitni af allt of mörgum hræðilegum hlutum hér á síðustu misserum. 
mbl.is Sviku út milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband