Færsluflokkur: Bloggar

Ekki einleikið hvað fólk er að sækja í kulda og trekk eða......

Er það vegna þess að maður er orðin þreyttur á kuldanum sjálfur. Ég hef verið að taka á móti þessum skipum sem eru að koma hingað frá Grænlandi og Svalbarða. Aldrei hef ég skilið þennan áhuga fólks að skoða ís og grjót. En það er áhyggjuefni að vera að...

Ég skora á Kristján Loftsson að byrja aftur í vor.

Þetta eru frábærar fréttir. Nú á bara að hefja á fullu hvalveiðar helst á öllum skipunum. Setja verksmiðjuna í gang í Hvalfirði, Það skapast mörg störf og góður útflutningur og mikið af gjaldeyri. Bara tóm hamingja. Það er allt of mikið af þessum skepnum...

Af hverju á fólk að greiða skuldir sínar?????????

Ég hef verið að hugsa um af hverju á fólk að greiða skuldir sínar. Lítum á nokkrar staðreyndir: Ég tek lán í banka uppá 10 000 000kr. Í erlendri mynt. Bankinn tók lán erlendis til að lána mér. til lengri tíma á lægri vöxtum. Ég byrja að greiða af láninu...

Mok um allan sjó en...........

Það er gaman að vera fylgjast með veiðum uppsjávar skipa. Þetta eru miklar breytingar á hegðun síldarinnar frá því að ég var á þessum veiðum í gamla daga. Við vorum þá alltaf fyrir austan,inná fjörðum Mjóafirði og Berufirði og Loðmundarfirði og fleiri...

Þetta er rosalegt.

Hvernig endar þetta hjá þessari þjóð? Maður er agndofa yfir aðgerðarleysi stjórnvalda. Hvernig á allt þetta fólk að framfleyta sér á þessu landi.

Þetta er haðnandi heimur.

Þetta er að verða harður heimur hér á Íslandi. Það er varla þorandi að ganga um götur borgarinnar.

Enn bætist við halann. Hvar endar þetta.

Mig langar að vita hvort stjórnarskráin heimilli stjórnvöldum að vera taka svona greiðslur að sér. Við þjóðin stofnuðum ekki til þessara skulda, en venjulegur einstaklingur getur ekki farið með lánin sín og skuldsett ríkið fyrir þeirri skuld. En af því...

Drottningin að lesta á Naflanum.

Hún var að koma núna til Vopnafjarðar til lestunnar. Við erum búnir að senda hana hringinn í kringum landið með mörgum viðkomum. Þetta skip er mjög skemmtilegt og vel búið. Ég fæ alltaf fiðring þegar ég kem um borð í þessa týpu af skipum. En við erum...

Hvað sagði ég. Þeir ætluðu bara að ná í peninganna !!!

Ég bloggaði um þessa gjörðir Eimskips á sínum tíma. Ég var viss um að þetta yrði ekki lengi, það voru til peningar í sjóð um 150.000.000 að mig minnir og það ætluðu menn að ná í og einnig að blekkja kúnnana sína til að halda þeim í viðskiptum. Ég hef...

Allir að lesa.... Mætum öll á Austurvöll !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Góðan dag. Það sem ég vill ræða hér er mál sem snertir okkur öll. Undanfarið ár hefur verðbólgan verið 10 til 15 prósent. Ríkisstjórn okkar hefur ekki gert nóg til að keyra hana niður. Eftir neyslufyllerí fárra landsmanna, fjárhættuspil bankastjóra,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband